Heimilispósturinn - 15.12.1950, Side 8

Heimilispósturinn - 15.12.1950, Side 8
Cary Grant og Ingrid Bergman. korn, stakk selur upp höfðinu í námunda við bátinn. Veiðimað- urinn skaut selinn með ör og lagði hann í bátinn með örina í skrokknum. Þannig reru þau heimleiðis og þegar þau, dag nokkurn, fóru fram hjá tjald- stað einum, var hrópað úr landi: „Hvað hefurðu gert við bless- aðan manninn, sem hafði félags- bú með þér um konuna?“ Hann hrópaði á land upp: „Að eins þennan hefi ég drep- ið.“ Og um leið lyfti hann selnum og sýndi þeim örina, sem stóð í skrokknum. Þeir, sem voru á landi, spurði einskis meir. Síðan reri hann lengra með ströndum fram, og þegar hann kom aftur að tjaldstað, var hrópað: „Hvað hefirðu gert við bless- aðan manninn, sem hafði félags- bú með þér um konuna? Og maðurinn tók upp hund- inn, með örina í skrokknum og sagði: „Aðeins þennan hefi ég drep- ið.“ Svo var ekki spurt meira úr landi, og áfram var róið, þar til heim kom; en á leiðinni hafði veiðimaðurinn skorið dauða manninn í smáhluta og' kastað þeim í sjóinn. Þetta gerði hann, til þess að dauði maðurinn skyldi ekki hefna sín á honum. Síðan lifði hann hamingju- sömu lífi ásamt konu sinni, sem var aldrei rænt framar; og haf- ið lá lygnt og spegilslétt fyrir framan bústað hans, því að konan hans var svo falleg, að vindurinn þorði ekki að blása umhverfis hana. 6 heimiliSpósturinn 2 9$

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.