Vinnan


Vinnan - 01.02.1948, Page 17

Vinnan - 01.02.1948, Page 17
Heiðarlega og drengilega samkeppni er því ekki um að tala innan kapítalisnrans. HvaS mundi nú sósíalisminn segja um frjálsa sam- keppni? Hann mundi segja, aS hún væri ein af slagæSum lífsins, en samkeppni hans hefur allt annan blæ og inni- hald. Sósíalistisk samkeppni byggist á því, aS allir kepp- endur standi jafnt að vígi hvaS auS og vald snertir, því sósíalisminn veitir öllum sömu aðstöSu til andlegs og líkamlegs atgerfis. I sósíölsku samfélagi verður maðurinn því aS heyja hina raunverulegu valdabaráttu, ná valdi yfir sjálfum sér og sínum verkefnum, sem er hið eina vald, sem manninum er samboðiS. MeS þessu, þessu einu, nær hann marki lífsins: að lifa þótt hann deyi, og eiga hagsmuni sína í órjúfanlegri heild við þá menn, sem hann lifir með. Hvort skildi nú þetta form skila mannlegri einstakling- um en hitt, sem er kaldbrasað úr heræfingum, heims- styrjöldum, hungri, kúgun og örbirgð? Þegar einhver velur sér húsnæði, e fhann á þá á ein- hverju völ, athugar hann þennan'fyrirhugaSa samastað sinn frá öllum sjónarmiðum, til aS tryggja þaS, aS þarna líði sér vel. Aftur getur þessi sami maður gengiS að kjörborðinu með nafn, sem einhver hefur hvíslaS í eyru hans við dyrnar á kosningaskrifstofunni. ÞjóSfélagiS er bara stórt hús, sem við búum öll í. Við getum því vart látiS það afskiþtalaust, hvernig þaS er innréttaS, eða um þaS gengiS. Sá sem ekki hugsar fyrir sinni eigin íbúS, hlýtur að dæmast til að standa utan dyra, eða aS hurSarbaki. Nærtækasta dækmið, er hvaS verkalýður Reykjavík- ur hefur byggt, en byggt á þann hátt, aS byggja sjálf- um sér út. Nú býr mestur hluti hans í kjöllurum, brögg- um, úthverfaskúrum, eða á götunni. HerralýSurinn býr í hæSunum og horfir brosandi á þennan lýS, sem allt af er aS byggja sér út. Efnaleysi og andleg fátækt eru tvær drepsóttir á sama stofni, sem báðar leiSa til menningarhruns og ein- hvers konar dauða. Tilvist þessara systra byggist á því, að verið er aS knýja efniS og andann í stríS hvort á móti öðru, en tilvist okkar byggist á því að þetta hvort tveggja leiti áfram eftir sömu lögmálum. ÞaS þýSir ekkert aS vera þaS sem kallað er róttækur, þegar síSasti eyririnn er skroppinn úr lófanum og at- vinnan er orðin happadrætti. Þann leik léku margir 1939 ,en þóttUst svo á stríðsárunum ekki þurfa að hugsa um félagsmál. Nú lítur samt út fyrir, að þessi góðu menn fái aftur tækifæri til að hugsa sig um, því nokkr- ar þúsundir segja lítiS þegar atvinnan er farin. Hjá okkur eins og svo víða annars staSar er þjóS- skipulagiS komiS á þann punkt, aS harðsvíraðasti hluti fjármálavaldsins myndar stjórn meS þeim lítilsigldustu /■--------------------------------------------------------------------------------------------. EINAR SVEINN FRÍMANN TRÖLLATRÚ Þú gengur heim götuna þína í góðklæSum saddur og hress; ef óvænt útgjöld þér mæta ótt þú „í bók" til þess. En eitt sinn varstu samt ungur allslaus með róttækan hug og þráin þér titraði í taugum að taka á, og sýna þinn dug. Svo fékkstu arfinn hans afa, ágæta stöðu og frú, og ávöxtur auðfengins gróða er svo þín hjartfólgna trú: „Vor Drottinn er amerísk-enskur auðugur „Bank-direktör". En austur í Kreml situr Kölski með kommúnistana í för. Samt rís þó sólin í austri — þeim synda og lasta stað — það er af því að jörðin snýst öfugt, við ætlum að lagfæra það!" L___________________________________________________/ úr borgaraflokkunum. Þá eru settir á toppinn úr sterk- asta flokknum, sem raunverulega ræður öllu, gáfaðir, harSvítugir menn, sem ekkert sjónarmiS eiga nema í sambandi við peninga, gjörsamlega samvizku- og sam- kenndarlausir, sem gætu séð síðasta Islendinginn utan sinnar fjölskyldu krókna úr kröm á húströppum sínum. ÞaS er sagt, að það sé seint að iðrast eftir dauðann, en á meðan við tórum er þó inöguleiki. ViS skuylum því í tvennum skilningi hugsa um heim- ilisástæður okkar, stefna beint að því marki að verða alls ráðandi á okkar heimili, heimili farsældar og menn- ingar. En slíka skeður aldrei í þrjátíuogtvéggjarónaráSIeysu. VINNAN 7

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.