Vinnan


Vinnan - 01.02.1948, Side 32

Vinnan - 01.02.1948, Side 32
/--------------------------------------------------'\ Olafur Þ. Kristjánsson: ESPERANT O-N Á M S K EIÐ VIII V__________________________________________________/ UPPRIF JUN 1. ÞýSiS á esperanto: 1. Hvolparnir hlaupa í garðinum. 2. Fuglsunginn flýgur inn í skóginn. 3. Stóra bókin, sem lá á borðinu í gær, er mjög gömul. 4. Hvað segirðu? 5. Ungi skrifarinn sat í gömlum stól. 6. Ég sæi köttinn, ef hann væri í stofunni. 7. Mennirnir tala með munninum. 8. Sérðu, hvert föðursystir þín er að fara? 9. Lækurinn er milli hæðanna. 10. Segðu mér, hvað þú skrifaðir í skrifbókina. 11. Frænka garðyrkjumannsins kemur á morgun, ef hún getur. 12. Vitið þið, hvern söngmærin elskar? 13. Nei, en við vitum, hverjir elska söngmeyna. 14. Á hvað horfir öldungurinn? 15. Hann horfir á sjóinn. 16. Rauðu rósirnar mínar eru ákaflega fallegar. 17. Blindu systkinin þreifuðu á veggjunum. 18. Eg get ekki flogið, en ég get til allrar hamingju hlaupið hart. 19. Læknirinn skrifaði dóttur sinni hlýlega og föður- lega. 20. Þær gætu svarað, ef þær vildu. 21. Ég óska þér góðrar heilsu. 22. Við viljurn ekki, að litla stúlkan gráti. 23. Hlustaðu á það, sem ég segi. 24. Blöðin eru í horninu, þar sem ég sá þau í gær. 25. Fáðu mér myndina af honum afa mínum. 26. Hann var góðmenni. 27. Unglingarnir vilja dansa fyrir framan gluggana hjá tengdaforeldrum okkar. 28. Ég óska, að veðrið verði gott á morgun. 29. Það er sárkalt í dag. 30. Nefið á frænda mínum er of langt. 2. Þýðið á íslenzku: 1. Kio staras inter la du fenestroj ? 2. Estas mia malnova, bruna skribotablo. 3. Kia estas via skribotablo? 4. Gi estas bruna kaj malnova. 22 5. Kiu estas la v'iro apud la tablo ? 6. Estas filo de la kuracistino. 7. Kie estis la malvarmaj riveregoj ? 8. Multaj geblinduloj dormis tre longe. 9. La okulo de la feliculino doloras. 10. La brunokula knabino parolas al la maljunulino. 11. La hundido rigardas la Safinojn, kiuj kusas apud la arbeto. 12. Mi sidos nur malofte en la libraro. 13. Kuru, kantu kaj dancu, bonaj geamikoj. La iilo de la kuracisto Mia onklo estas kuracisto. Li havas belan, grandan domon. Li ankau havas rugan automobilon. Lia edzino estas filino de maljuna maristo, kiu ofte laboris tagon kaj nokton, sed sidas nun kaj dormetas en la beleta gardeno apud lia malgranda domo. La kuracisto havas tri gefilojn, du knabinojn kaj unu knabon. La fratinoj havas tri kaj dek jarojn, sed la knabo estas kvinjara. Li kusas en sia malgranda, bruna lito, kiu staras en unu angulo de la dormocambro, car li estas malsana. Li havas doloron en la oreloj. Lia avino, patrino de la kuracisto, sidas en flava sego apud la lito de la mal- granda malsanulo kaj legas por li el malnova bildo- libro pri cevalino, kiu kuras tre rapide tra arbaroj kaj riveregoj. Si ankaú kantetas malnovajn kantojn por li. La knabo aúskultas kaj ankaú rigardas blankan katidon, kiu kuSas en la fenestro. Felice la knabo estas nur mal- saneta. Morgaú li estos tute sana. Þegar menn hafa lokið við að þýða framanrituð verkefni, geta þeir sent þau til Vinnunnar, pósthólf 694, Reykjavík, eða beint til Olafs Þ. Kristjánssonar, Tjarn- arbraut 11, Hafnarfirði, og verða þau síðan send þeim aftur yfirfarin og leiðrétt, ef 50 aurar í ónotuðum frí- merkjum eru látnir fylgja. Það skal tekið fram, að lausnir á þessum verkefnum. verða ekki birtar hér í timaritinu. ORÐMYNDUN Viðskeytið il táknar verkfæri eða áhald, sem það er unnið með, sem stofn orðsins segir til urn. Dæmi: flugilo \tængur, flugtæki (af flugi), kuracilo lyf (af VINNAN

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.