Vinnan


Vinnan - 01.02.1948, Page 33

Vinnan - 01.02.1948, Page 33
 kuraci). Setja má fleiri en eitt viðskeyti við sama stofn, t. d.: skribilaro skriffæri, ritföng (sett saman úr skrib, il og ar), mangilaro borðáhöld (sett saman úr mang, il og ar). ORÐASAFN Kuko: kaka. Letero: (sendi) bréf. Nagi: synda. Pano: brauð. Pentri: rnála. Sinjoro: herra. Tiu: þessi, sá. Tranci: skera. Akra: hvass, bitur Baki: baka. Ciam: alltaf, ætíð. Fiso: fiskur. Forta: sterkur. Haki: höggva. Haro: hár. Kara: kær. Kudri: sauma. VIII. LESKAFLI La trancilo estas tre akra. La kudristino sidas ciam kaj kudras per kudrilo. La forta laboristo hakis forte la arbojn per hakilo, kiu estis akra, sed estas nun mal- akra. La fisoj en la rnaro nagas per nagiloj, kaj ankaú tiuj en la riveroj kaj riveretoj. La rugharulo estas bonega kudristo. La filino de la maristo skribas leteron al sia amiko. Donu la mangilaron al la sinjorino. La gesinjoroj iras en la domon de la pentristo, kie ili mangos fison kaj panon. La bakisto bakis panon hierau, sed morgaö li bakos grandajn kaj bonajn kukojn. La pentristino pentras per pentrilo. La flugiloj de la birdo estas longaj. Bonan novjaron, karaj geamikoj, junaj kaj maljunaj. VI. VERKEFNI Þýðið á íslenzku (eða skýrið):' Trancilo, kudristo, kudrilo, halcilo, forte, nagilo, rugharulo, novjaro, hakistino, longulo, maristo, aúdilo, aúskultilo, aúskultisto. LAUSN Á V. VERKEFNI Frá því að skákfrœðingar jóru fyrst að rannsaka byrjanir kerfisbundið, hefur viðleitni þeirra að miklu leyti beinzt í þá átt að finna byrjun eða byrjanir, sem frá upphafi gæfu svörtum jafna möguleika og hvítum. Þar sem hvítur leikur fyrsta leikn- um, hefur hann frumkvœðið fyrst í stað, og aðalmarkmið hans í byrjuninni verður að halda því eða jafnvel auka yfirburði sína, ef mögulegt er. Svartur aftur á móti hefur það takmark að jafna stöðuna, og síðan getur hann farið að hugsa það sér til hreyfings með gagnsókn. Einkum hefur verið erfitt að finna fullnœgjandi varnir gegn hinum fjölmörgu leiftursóknum og fórnarafbrigðum, sem geta komið upp, ef svartur svarar 1. e2—e4 með e7—e5. Taflstaðan verður oft mjög opin og liraðinn ræður hér úrslitum, sá, sem er fljótari til sóknar, ber oftast sigur úr býtum. Möguleikar hvíts eru hér eðlilega meiri en svarts. Vandamál svarts verður því að finna byrjun, þar sem hraðinn í skákinni hefur ekki jafn mikið að segja um gang taflsins og í opnu töflunum. Þannig hafa verið fundin hin hálf- opnu og lokuðu töfl, Frönsk vörn (1. e2—e4, e7—e6), Caro-Kann (). e2—e4, c7—c6), Sikileyjarvörn (1. e2—e4, c7—c5), Alje- chinsvörn (I. e2—e4, Rg8—f6) o. fl. I öllum þessum töflum fer uppbygging stöðunnar hægara fram en í opnu töflunum og oft á bak við virki af peðum. Um ágœti þessara byrjana eru skoðanir mjög skiptar. AUar hafa þœr eitthvað til síns ágœtis, en einnig ýmsa veikleika. Franska vörnin er ágætt varnartafl, en hefur ýmsa veikleika. Helztir þeirra eru veik kóngsstaða og innilokun drottningarbiskupsins, sem getur orðið mjög langvinn. Aftur á móti veitist svörtum auðvelt að brjótast í gegn með c7—c5. I Caro-Kann vörninni reynir svartur að tileinka sér hina góðu eiginleika franska taflsins, og losa sig við hina verri. Hann fœr venjulega fremur einfalda og hættulausa stöðu, en möguleikar hans sjálfs til sóknar verða einnig minni. A Sikileyjarvörnina hefur áður verið minnzt í þessum dálki, og er litlu þar við að bæta. Hún gefur jafnan flóknar stöður með miklum möguleikum á báða bóga. Aljechinsvörnin og hugmyndir þær, sem á bak við hana liggja, eru dálítið sérstœðar. Tilgangur svarts með fyrstu leikjum sínum er að tæla hvítu peðin áfram í þeirri von, að þau reynist síðar veik. Takist hvítum að treysta peðastöðu sína á miðborðinu, heldur hann oftast betra tafli. Skákin, sem hér birtist á eftir, er merkileg að því leyti að í lienni teflir Aljechin fyrst hið velþekkta sóknarafbrigði sitt (6. h2—h4!). Síðan hafa verið jundnar ýmsar endurbætur á svarts hlið, t. d. má hann ekki vel þiggja peðsfórnina. Athugasemdirnar eru eftir Aljechin sjálfan, lauslega þýddar. * a) Söngmær (söngkona), blaðamaður, dansmær, grátkona, kvenlæknir (þ. e. kona, sem er læknir), söng- fólk, söngflokkur, svefn, svefnherbergi, svefnpurka, bón, ósk, sjúklingur, dagbók, árbók. b) 1. Mia frato ne laboris hieraú. 2. Mi sidos morgaú en mia gardeno. 3. La kuracisto kuracos vian parencon. 4. Antaú unu jaro mi havis r.ur unu nevinon, sed nun mi havas kvar. 5. La kantisto havas doloron en la fingro. 6. Vi povus facile iri en la rugan domon, se vi volus. 7. Petu la kuraciston, ke li venu, car la maljuna avino estas malsaneta. 8. Bonan nokton, bona amikino. Hvítt: Dr. A. A. Aliechin. Svart: H. Fahrni. Frönsk vörn. 1. e2—e4 e7—e6 2. d2—d4 d7—d5 3. Rbl—c3 Rg8—f6 4. Bcl—g5 Bf8—e7 5. e4—e5 Rf6—d7 6. h2—h4! Það var í þessari skák, sem þessi djarfi leikur var fyrst notaður í meistarakeppni. 6...... Be7xg5 t VINNAN 23

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.