Vinnan


Vinnan - 01.02.1948, Síða 36

Vinnan - 01.02.1948, Síða 36
affalfund sinn 30. des. s.l. I stjórn voru kosnir:. Karl Bjarnason, formaður,. Elías Guðmundsson ritari. Sumarliði Lárusson gjald- keri, Sumarliði Eiríksson og Bjarni Sigurðsson meðstjómendur. Aðalfundur Vélstjórafélags Vestmannaeyja Vélstjórafélag Vestmannaeyja hélt aðalfund sinn 30. des. s.l. I stjórn félagsins voru kosnir: Tryggvi Gunnarsson formaður, Páll Scheving varaformaður, Björn Kristjánsson ritari, Alfreð Þor- grímsson gjaldkeri, Arni Guðmundsson fjármálaritari, Kjartan Jónsson og Sigurður Kristinsson meðstjórnendur. Aðalfundur Verkalýðsfélags Vatnsleysustrandar Aðalfundur Verkalýðsfélags Vatnsleysustrandar var haldinn 3. janúar s.l. I stjórn félagsins voru endurkosnir: Kristmundur Ja- kobsson formaður, Guðm. Þórarinsson ritari, Guðm. I. Ágústs- son gjaldkeri. Aðalfundur Hvatar á Hvammstanga Verkalýðsfélagið Hvöt á -Hvammstanga hélt aðalfund sinn 4. janúar s.l. I stjórn voru kosnir: Björn Kr. Guðmundsson formaður, Þorsteinn Diomedesson ritari og Skúli Magnússon gjaldkeri. Aðlfundur Aftureldingar á Hellissandi Verkalýðsfélagið Afturelding á Hellissandi hélt aðalfund sinn 12. jan. s.l. I stjórn voru kosnir: Guðm. Einarsson formaður, Kristófer Snæbjörnsson varafomiaður, Júlíus Þórarinsson ritari, Anner Helgason gjaldkeri og Jón Oddsson meðstjórnandi. Aðalfundur Verkalýðsfélags Skagastrandar Verkalýðsfélag Skagastrandar hélt aðalfund sinn 10. jan. s.l. I stjórn voru kosnir: Pálmi Sigurðsson formaður, Sverrir Björns- son ritari, Björgvin Jónsson gjaldkeri, Guðjón Ingólfsson vara- formaður, Fritz Magnússon meðstjórnandi. Aðalfundur Verkalýðsfélags Hrútfirðinga Á aðalfundi Verkalýðsfélags IJrútfirðinga voru þessir kosnir í stjórn: Jón Jónsson, formaður, Þorsteinn Jónasson ritari og Guð- mundur Matthíasson gjaldkeri. Aðalfundur Verkalýðsfélags Hólmavíkur Aðalfundur Verkalýðsfélags Hólmavíkur var haldinn 18. jan. s.l. I stjórn voru kosnir: Þórður Guðmundsson formaður, Valdi- mar Guðmnudsson varaformaður, Benedikt Sæmundsson ritari, Bjarni Guðbjörnsson gjaldkeri og Tryggvi Björnsson meðstjórn- andi. Aðalfundur Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar hélt aðalfund sinn 18. janúar s.l. Aðeins einn listi kom fram við stjórnarkjör og var hann því sjálfkjörinn. Stjórnina skipa: Björn Jónsson formaður, Finn- ur Árnason ritari, Höskuldur Egilsson gjaldkeri, Loftur Meldal og Svavar Jóhannesson meðstjórnendur. Eignaaukning félagsins á árinu nam kr. 9.743.54 en alls nema eignir félagsins kr. 30.107.00.' Aðalfundur Verkamannafélags Reyðarfjarðarhrepps Á aðalfundi Verkamannafélags Reyðarf jarðarhrepps voru þessir kosnir í stjórn félagsins: Gísli Sigurjónsson formaður, Pétur Jó- hannsson ritari og Sigmar LTallason gjaldkeri. Aðalfundur Verkalýðsfélags Dalvíkur Á aðalfundi Verkalýðsfélags Dalvíkur voru þessir kosnir í stjórn / K Orðsending til útsölumanna Það eru vinsamleg tilmœli til þeirra út- sölumanna Vinnunnar, sem ekki hafa lok- ið innheimtu áskriftargjalda fyrir s.l. ár, að þeir hraði innheimtunni eftir föngum og sendi síðan afgreiðslunni uppgjör fyr- ir s.l. ár sem jyrst. Jafnfr'amt viljum við vekja athygli út- sölumanna á því, að með þessum árgangi breytist gjalddagi ritsins og verður hann framvegis 1. marz. __________________________________________________________ félagsins: Björn Arngrímsson formaður, Árni Lárusson varafor- maður, Sigurður Þorgilsson ritari, Friðleifur Sigurðsson gjald- lceri og Haraldur Zóphóníasson fjármálaritari. Aðalfundur Verkalýðsfélags Hveragerðis Verkalýðsfélag Hveragerðis hélt aðalfund sinn 11. jan. sJ. I stjórn voru kosnir: Þorsteinn Jónasson formaður, Þorlákur Guð- mundsson ritari, Eyþór Ingibergsson gjaldkeri, Sæmundur Guð- mundsosn varaformaður og Guðm. Ingibersson meðstjórnandi. Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestmannaeyja Verkalýðsfélag Vestmannaeyja hélt aðalfund sinn 16. jan. s.l I stjórn voru kosnir: Elías Sigfússon formaður, Hannes Hreins- son ritari, Jóhannes H. Jóhannesson gjaldkeri, Ingimundur Bem- harðsson varaformaður, Bergur E. Guðjónsson fjármálaritari. — Samþykkt var að hækka árgjaldið úr 30 kr. í 40 kr. Aðalfundur Skjaldar á Flateyri Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri hélt aðalfund sinn 18. jan. s.l. f stjórn voru kosnir: Friðrik Hafberg formaður, Kolbeinn Guðmundsosn ritari, Daníel Benediktsson gjaldkeri. Kristján Sig- urðsson og Jón Hjartar meðstjómendur. Félagið hefur sagt upp kjarasamningum sínum. og eru þeir úr gildi 7. marz n.k. Aðalfundur Fálkans á Sauðárkróki Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Fálkinn á Sauðárkróki var haldinn 25. jan. s.l. I stjórn voru kosnir: Jóhannes Hansen for- maður, Árni Gíslason ritari, Sigurður Björnsson gjaldkeri, Val- garður Björnsosn varaformaður, Sveinn Guðmundsson meðstjóm- andi. 26 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.