Vinnan - 01.02.1952, Side 20
Aðalfundur Víkings í Vík í Mýrdal.
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Víkings í Vík í Mýrdal
var haldinn í janúar. I stjórn voru kjörnir þessir menn:
Helgi Helgason formaður, Páll Tómasson varaformaður,
Þórður Stefánsson ritari, Einar Bárðarson gjaldkeri og
Haraldur Einarsson meðstjórnandi.
Stjórnarkjör í Hreyfli.
Stjórnarkjör í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli fór fram
12.—13. febrúar. Kjörnir voru þessir: Bergsteinn Guðjóns-
son formaður, Gestur Sigurjónsson, Haukur Bogason,
Ingimundur Gestsson, Jens Pálsson, Olafur Jónsson og
Birgir Helgason.
Stjómarkjör í Félagi jámiðnaðarmanna.
Stjórnarkjör fór fram í Félagi járniðnaðarmanna 16.—17.
febrúar. Kjörnir voru þessir: Snorri Jónsson formaður,
Kristinn Ag. Eiríksson varaformaður, Hafsteinn Guð-
mundsson ritari, Tryggvi Benediktsson vararitari, Bjarni
Þórarinsson fjármálaritari og Loftur Asmundsson gjald-
keri (utan stjórnar).
Stjórnarkjör í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar.
Stjórnarkjör fór fram nýlega í Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar. Stjórnina skipa: Borgþór Sigfússon formaður,
Sigfús Magnússon varaformaður, Kristján Eyfjörð ritari,
Pétur Oskarsson gjaldkeri og Pálmi Jónsson varagjaldkeri.
Aðalfundur Verkamannafélags Reyðarfjarðar.
Aðalfundur Verkamannafélags Reyðarfjarðar var hald-
inn fyrir nokkru. í stjórn voru kjörnir: Ferdínand Magnús-
son formaður, Guðlaugur Sigfússon varaformaður, Arn-
þór Þórólfsson ritari og Sigurjón Ólafsson gjaldkeri.
Aðalfundur Sveinafélags pípulagningarmanna.
Aðalfundur Sveinafélags pípulagningarmanna í Reykja-
vik var haldinn sunnudaginn 17. febrúar. I stjórn voru
kjörnir: Gunnar Gestsson formaður, Steinþór Ingvarsson
varaformaður og Bergur Haraldsson gjaldkeri.
Aðalfundur Sveinafélags skipasmiða.
Aðalfundur Sveinafélags skipasmiða í Reykjavík var
haldinn 17. febrúar. I stjórn voru kjörnir: Helgi Arnlaugs-
son formaður, Arni Ogmundsson, Björn Emil Björnsson,
Sverrir Gunnarsson og Friðrik H. Guðjónsson.
Aðalfundur Málarasveinafélags Reykjavíkur.
Aðalfundur Málarasveinafélags Reykjavíkur var hald-
inn 17. febrúar. I stjórn voru kjörnir: Kristján Guðlaugs-
son formaður, Haukur Sigurjónsson varaformaður, Jens
Jónsson ritari, Grímur Guðmundsson gjaldkeri og Hjálm-
ar Jónsson vararitari.
Aðalfundur A. S. B.
Aðalfundur A. S. B., félags afgreiðslustúlkna í mjólkur-
og brauðsölubúðum í Reykjavík, var haldinn 18. febrúar.
í stjórn voru kjörnar: Guðrún Finnsdóttir formaður, Hólm-
fríður Helgadóttir varaformaður, Birgitta Guðmundsdóttir
ritari, Anna Gestsdóttir gjaldkeri og Hulda Jónsdóttir
meðstjórnandi.
Aðalfundur Iðju í Hafnarfirði.
Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks, í Hafnarfirði
var haldinn 30. janúar. I stjórn voru kjörnir: Magnús
Guðjónsson formaður, Gunnar Jónsson ritari og Þóroddur
Gissurarson gjaldkeri.
Ný sambandsfélög.
A fundi 5. nóv. s.l. veitti miðstjórn Alþýðusambandsins
Verkalýðs- og bílstjórafélagi Lónsmanna viðtöku í Al-
þýðusambandið. Félagsmenn eru 21. Stjórn félagsins skipa:
Karl Guðmundsson formaður, Gunnlaugur Sigurðsson rit-
ari og Jón Stefánsson féhirðir.
Á sama fundi ákvað miðstjórnin að veita Verkalýðs-
3g bílstjórafélagi Egilsstaðahrepps S.-Múl. viðtöku í Al-
þýðusambandið. Félagsmenn eru 17. Stjórn félagsins skipa
þessir menn: Ari Björnsson formaður, Sigurður Gunnars-
son varaformaður, Björgvin Hrólfsson ritari og Steinþór
Erlendsson gjaldkeri.
Á sama fundi samþykkti miðstjórnin að veita verka-
lýðsfélagi Hvítársíðu og Hálsasveitar í Borgarfirði við-
töku í Alþýðusambandið. Stofnendur ’félagsins voru 15.
Stjórn hins nýja félags skipa þessir: Gunnlaugur Torfa-
son formaður, Magnús Kolbeinsson gjaldkeri, Sigurður
Jóhannesson ritari og Kristleifur Þorsteinsson og Magnús
Andrésson meðstjórnendur.
Enn fremur ákvað miðstjórnin á sama fundi að veita
Verka^ýðsfélagi BeruneShrepps viðtöku í Alþýðusam-
bandið. Stofnendur félagsins voru 20, og stjórn þess skipa
þessir menn: Guðmundur Hjálmarsson formaður, Snorri
Þorvaldsson varaformaður, Hermann Guðmundsson rit-
ari og Sigurður Þorleifsson gjaldkeri.
Miðstjórnin ákvað á fundi 10. jan. s.l. að veita Verka-
lýðsfélaginu íra í Árnessýslu viðtöku í Alþýðusambandið.
Starfssvæði félagsins nær yfir Grafning, Grímsnes og
Þingvallasveit. Stofnendur voru 19, og stjórn félagsins
skipa: Björn Guðmundsson formaður, Oskar Ögmundsson
ritari og Ragnar Ögmundsson gjaldkeri.
Miðstjórnin ákvað á fundi 21. jan. s. 1. að veita Bílstjóra-
félaginu Fylki í Keflavík viðtöku í Alþýðusambandið.
Fylkir er félag bílstjóra á fólksflutningabifreiðum. Félags-
menn eru 32. Stjórn þess skipa: Ingólfur Magnússon for-
maður, frá sjálfseignardeild: Sigurður Guðmundsson og
Björgvin Magnússon, frá vinnuþegadeild: Jón Stígsson og
Sigurður Hilmarsson.
1. maí nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík.
Kosið var í 1. maí nefnd verkalýðsfélaganna í Reykja-
vík á fundi fulltrúaráðsins 4. febrúar. Þessir hlutu kosn-
ingu: Sæmundur Ólafsson, formaður fulltrúaráðsins,
Kristín Ólafsdóttir frá Verkakvennafélaginu Framsókn,
Stefán Hannesson frá Vörubílstjóráfélaginu Þrótti, Sophus
Bender frá Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli, Sigurjón Jóns-
son frá Félagi járniðnaðarmanna, Kristján Guðlaugsson
frá Málarasveinafélagi Reykjavíkur, Eðvarð Sigurðsson
frá Verkamannafélaginu Dagsbrún, Sigfús Bjarnason frá
Sjómannafélagi Reykjavíkur og Hólmfríður Einarsdóttir
frá ASB.
f stjórn styrktarsjóðs verkalýðs- og sjómannafélaganna
voru kjörin Sigurjón Á. Ólafsson til þriggja ára og Jóna
Guðjónsdóttir til eins árs í stað Guðmundu Ólafsdóttur,
sem er á Iðju og misst hefur réttindi með félagi sínu.
Endurskoðandi sjóðsins var kjörinn Magnús Ástmarsson.
20 VINNAN