Vinnan - 01.09.1992, Page 2
Útgefandi:
Alþýðusamband Islands
Ritnefnd:
Lára V. Júlíusdóttir
Snorri S. Konráðsson
Þráinn Hallgrímsson
Ritstjóri:
Þorgrímur Gestsson
Ljósm.:
Róbert G. Ágústsson
Úllit:
Sævar Guðbjömsson
Afgreiðsla:
Grensásvegi 16A,
108 Reykjavík
Sími: 91-813044
Fax: 680093
Auglýsingar:
Áslaug G. Nielsen og
Guðmundur Jóhannesson
Símar: 641895/641816
Fax: 641525
Filmuvinnsla, prentun og
umbrot:
Borgarprent
Alþýðusamband íslands:
Ásmundur Stefánsson, forseti,
Lára V. Júlíusdóttir lögfræð-
ingur ASI og framkvæmdastjóri,
Þráinn Hallgrímsson
skrifstofustjóri,
Ari Skúlason, Guðmundur Gylfi
Guðmundsson og Gylfi
Ambjömsson hagfræðingar,
Ásmundur Hilmarsson, fulltrúi,
Bolli B. Thoroddsen og Sigur-
þór Sigurðsson hagræðingar,
Ingibjörg Haraldsdóttir
gjaldkeri, Sif Ólafsdóttir og
Aníta Pálsdóttir fulltrúar.
Menningar- og fræðslusam-
band alþýðu:
Snorri S. Konráðsson
framkvæmdastjóri, Ingibjörg
Elsa Guðmundsdóttir og
Finnbjöm A. Hermannsson
fræðslufulltrúar, Bergþóra
Ingólfsdóttir gjaldkeri.
Listasafn
Alþýðusambandsins:
Ólafur Jónsson forstöðumaður,
Gísli Þór Sigurðsson
umsjónarmaður.
TÓM5TUNDA
SKOLINN
Tómstundaskólinn:
Vilborg Harðardóttir skólastjóri,
Sigríður Einarsdóttir ritari.
I Vinnunni
6
Gengisfall
bölsýnisumræðunnar
í sumarbyrjun lá viö aö íslensk þjóð léti
hugfallast, þegar ógnvekjandi fréttir bár-
ust af því aö nauðsynlegt væri að draga
stórlega úr þorskveiðum. Von bráðar
komu þó upp raddir um að líklega væri
heimurinn ekki að farast eftir alltsaman,
og niðurstaðan var sú að íslenskt efna-
hagslíf væri með kvef en ekki lungna-
bólgu eins og menn töldu í fyrstu. Vinnan
lítur yfir fréttir af þorskniðurskurðinum
fyrstu daga júnímánaðar. Sú samantekt
sýnir glöggt gengisfall þeirrar bölmóðsum-
ræðu sem stjórnmálamenn og fjölmiðlar
upphófu.
Bölmóðurinn er ekki þar
Vinnan heimsótti í sumar Húsavík,
Raufarhöfn og Þórshöfn til að heyra hljóð-
ið í fólki eftir að bölmóðsumræðan hafði
tröllriðið þjóðfélaginu um hríð.
En þar var lítil merki um bölsýni að
finna. Þótt erfiðleikar séu vissulega víða er
fólk síður en svo á því að gefast upp, og
konurnar hjá Fiskiðju Raufarhafnar stund-
uðu æðrulausar sína morgunleikfimi, eins
og ekkert hefði í skorist.
10
Lífeyrissjóðir -
gjaldþrot eða
endurskipulagning
Vinnan gerir úttekt á stöðunni í lífeyris-
sjóðamálum. Hvað er verið að gera til að
tryggja þeim áhyggjulausa ellidaga sem nú
eru á vinnualdri, og hvað er í húfi takist
það ekki?