Vinnan - 01.09.1992, Qupperneq 35
**-------
BH > tí; if Dómsmál
Agreiningur um
veikindarétt
sem nú er glímt við, verði sjálf kennsl-
an næst fyrir valinu sem verkefni.
Erum enn á bersvæbi
Með gæðaeftirliti og gæðamati er
ekki síst verið að bæta andrúmsloftið í
skólunum. Með þeim hætti eru auknar
líkur á að viðhlítandi árangur náist. Þá
nýtast starfskraftar og tæki nákvæmar
en áður og ímynd skólans batnar.
Starfsviðið er að breytast í skólun-
um. í stað þess að stjóma að ofan með
tilskipunum eru markmiðin skilgreind
og innan hvaða marka skólastarfið á að
vera. En yfirvöld skipta sér í minna
mæli af því hvaða leiðir em famar að
settu marki. Þetta hefur leitt til þess að
kennarara og annað starfsfólk hefur
orðið að taka sér tak og endurmeta það
sem gert hefur verið. Líklegt er að ís-
lenskir verkmenntaskólar taki einnig
verulegum breytingum á næstu árum.
Starfstími og verksvið kennara verða
önnur.
- Við emm enn á bersvæði, segir
Ingibergur Elíasson, kennari við Iðn-
skólann í Reykjavík. Verkmenntunin er
ekki fastmótuð hjá okkur. Við höfum
lagt áherslu á almenna menntun fremur
en á sérhæfingu og mér sýnist að aðrar
þjóðir séu að feta sig sömu leið.
Ingibergur hefur kynnst verkmennt-
un grannlandanna þar sem hann hefur
verið þátttakandi í sérstöku námi fyrir
norræna verkmenntakennara sl. 2 ár.
- Margir halda að í útlöndum hafi
menn dottið ofan á eina lausn á
kennslu í verknámi. Það er auðvitað
misskilningur. Eins og kerfin eru mörg
em fletimir margir. Það er ekki trygg-
ing fyrir góðri leiðsögn þó að leiðbein-
endur á vinnustöðum kunni fagið út í
hörgul. Hið sama gildir í skólunum.
Kennslufræðin hjálpar okkur að skoða
betur og skilja það sem við kennaramir
erum að gera. Sumir halda reyndar að
þeir geti leyst lífsgátuna þegar þeir
komast á kennaranámskeið.
Er brestur ...
Framh. af blsa 33.
skólinn hafa yfirleitt starfsmenn sem að
mestu hafa alið aldur sinn innan skóla-
kerfisins.
Þessi einhæfa reynsla þeirra torveld-
ar þeim að miðla þekkingu og verk-
hæfni sem krafist er í atvinnuvegunum.
Því miður ríkir sá algengi misskiln-
ingur innan skólanna að starfslið þeirra
fullnægi þörf fyrir eftirmenntun með
Ágreiningur um túlkun á veikinda-
rétti hefur verið um langt skeið milli
ASÍ og VSÍ/VMS. Ýmsir þættir veik-
indaréttar eru óljósir í lögum og hafa
aðilar reynt að knýja fram niðurstöður
með því að leita til dómstóla. Eins og
gengur falla sumir dómar launafólki í
hag, aðrir atvinnurekendum. Meðal
þess sem deilt hefur verið um eru skil-
yrði fyrir því að veikindaréttur verði
virkur samkvæmt lögum nr. 19/1979.
Það mál sem hér verður rakið var dóm-
tekið á Sauðárkróki og dómur upp
kveðinn á bæjarþingi Sauðárkróks 30.
janúar 1992. Málsatvik voru þau að
stúlka, sem var fastráðinn starfsmaður í
fyrirtæki á staðnum, þurfti að fara í
munnskurðaraðgerð vegna töku enda-
jaxla. Vegna aðgerðarinnar var hún ó-
vinnufær vikuna 19.-26. mars 1990.
Atvinnurekandi neitaði að greiða
henni laun í veikindum þetta tímabil og
því höfðaði hún mál.
Hún hafði verið í meðferð vegna
tannskekkju og hafði þá uppgötvast að
nauðsynlegt væri að fjarlægja enda-
jaxla. Tilkynnti hún vinnuveitanda um
fyrirhugaða aðgerð, en þá tilkynningu
taldi vinnuveitandi sig ekki hafa feng-
ið. Atvinnurekandinn sagði það for-
sendu greiðsluskyldu að launþegi væri
óvinnufær af völdum sjúkdóms, sbr. 8.
gr. laga nr. 19/1979, sem fjallar um
það að atvinnurekandi geti óskað lækn-
því að sækja námskeið í kennslu- og
uppeldisfræðum. Þetta sjónarmið er
slæmt. Þáttur í eftirmenntun starfsliðs
skólanna verður að vera fólginn í að
stunda vinnu í samfellu í lengri tíma á
almennum vinnustöðum. Þannig væri
hægt að öðlast þekkingu og skilning á
veruleikanum sem tekur við nemendum
að lokinni skólagöngu og þannig feng-
ist skilningur fyrir því hvernig fræðileg
þekking og verkhæfni geta farið saman.
isvottorðs sem sýni að launamaður hafi
verið óvinnufær vegna veikinda eða
slyss þann tíma sem launa er krafist. í
þessu máli var ekki um það deilt að
stúlkan væri vinnufær þegar hún fór
suður til læknisaðgerðar. Henni var
ennfremur einungis ráðlagt að fara í
þessa aðgerð, og því hélt atvinnurek-
andi því fram að hún gæti ekki talist
óvinnufær í skilningi umræddra laga
við það eitt að hafa verið ráðlagt að
fara í læknisaðgerð. Þar sem læknis-
vottorð beri ekki með sér að stúlkan
hafi verið óvinnufær sökum sjúkdóms
þennan tíma hafi þau enga þýðingu eða
sönnunargildi um óvinnufæmi stúlk-
unnar í málinu. Hann benti ennfremur
á að stúlkunni hefði verið í lófa lagið
að takmarka kostnað við aðgerðina, þar
sem hún var hvorki bráðnauðsynleg né
lífsnauðsynleg.*** Dómarinn komst að
þeirri niðurstöðu að atvinnurekandinn
skyldi sýkn af kröfum stúlkunnar, og
var það rökstutt þannig: „Skilyrði 1.
mgr. 5. gr. 1. nr. 19/1979 er að verka-
fólk verði óvinnufært vegna sjúkdóms
eða slyss. Þegar stefnandi fór í aðgerð-
ina var hún vinnufær, og getur því ekki
talist fullnægja þessu skilyrði laganna.
Þegar af þessari ástæðu verða kröfur
stefnanda ekki teknar til greina og ber
að sýkna stefnda af þeim.“ Málinu hef-
ur ekki verið áfrýjað til Hæstaréttar.
Málskostnaður var felldur niður.
Að skila dagsverki sínu Það er óþol-
andi fyrir verkalýðshreyfinguna að
skólinn sé stærsti framleiðandi lág-
launafólks en það er í hræðilegri mót-
sögn við það hlutverk hans að efla alla
dáð. Samfélag nútímans raðar fólki
miskunnarlaust í launaflokka eftir
fæmi.
Grunn að atgervi á að leggja í skól-
um. Menntun er leið til að öðlast fæmi.
Skólinn verður að skila dagsverki
sínu eins og verkamaðurinn. Núverandi
afköst skólanna eru óviðunandi.
VINNAN