Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 38

Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 38
Farið var í skemmtigöngur öðru hvoru til liressingar og upplyftingar. Var þá gengið á fjöll, eða eitthvað út um evju, inn í Herjólfsdal, aiistur á Hauga eða suður í Stórhöfða, svo eitthvað sé nefnt. F.kki get ég sagt frá neinni sérstakri skemmtigöngu, nema frásögnin verði of persónuleg. Annars held ég, að sumum gæti þótt nokkuð gaman að hafa farið í handknattleik uppi á Klifi, hringleik eða „Eitt par fram“, uppi á Há, skoðað sig um í iðrum Stórhöfða við kerta- ljós, en einmitt á þá leið var skemmtiferðum sk(')lans háttað. Mér heíur stundum dottið í hug, að það hljóti að vera skemmtilegra að húa í það litl- um bæ eða borg, að hægt sé að fara út úr honum með sæmilega hægu móti, heldur en í stórborg, sem geymir íbúa, sem aldrei hafa út fyrir úthverfin komið, Því að snerting við náttúru landsins hlýtur aldrei að geta átt sér stað í borgum, þótt um stóra garða sé að ræða í þeim. Auð- vitað liafa þær margt annað að bjóða, svo sem fræg listasöfn o. m. fl., sem ekki er hjá öðrum i eins ríkum mæli. Geta því slíkar skólagöngu- ferðir, sem farnar eru um ná- grenni bæjarins, eflt og aukið ást á landi voru. Auk þess eru .þær tilbreyting frá daglegu skólastarfi. Aðalhátíðin í skólanum var i. desember skemmtunin, sem fór fram með glæsibrag, með alls kyns dagskráratriðum og veit- ingum, þó að ekki væru drukkn- ar hinar „gullnu veigar“, sem aldrei eru sætnandi og sízt ung- lingum á þeim aldri. Stendur Gagnfræðaskólinn hér á mjög háu stigi, hvað snertir bindindi nemenda. Annar sá fagnaður, er þótti mikið til koma, var grímu-dansleikurinn, er Afro- dítir skólans huldu sig með indverskum blæjum og öðru því, er henta þéitti. Jóhann Ágústsson. Sköpunarsagan. Denna litla fannst mikið til um sköpunarsöguna, eins og honum var sögð hún í sunnu- dagaskólanum. Dag einn nokkru síðar var auðséð á honum ,að hann var eitthvað lasinn, enda þótt hann kvartaði ekki eða kveinkaði sér. Móðir hans bað hann að segja sér, livað amaði að honum, en Denni hristi höfuðið í þögulli alvöru lengi vel. Loks stóðst hann ekki lengur mátið, greip báðum höndum undir síðuna og sagði kjökrandi: Mamma, ég held ég ætli að fara að eign- ast konu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.