Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 44

Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 44
42 B L I K að búast við starfi og alvöru næsta dags. Hann sefur ekki fast og aldrei lengur en má. Mikil ábyrgð hvílir á honum með all- an þennan mannfjölda uppi á fjöllum við hina vandasönux fjársmölun, búsmala allra byggð- armanna. I dag er rigning en lygnt veður. Lagt er af stað í göng- una með fyrstu birtu. Skömmti síðar slær þoku yfir allt. Þá m.ega menn gæta sín að verða ekki áttavilltir og tapa ekki sambandinu við næstu mennina í göngunni. Upp úr hádegi er komið að Réttarvatni, allt eft- ir áætlun. Enginn hefur villzt né týnzt. Við Réttarvatn liittast Borgfirðingar og Húnvetningar, og þar rétta þeir fénu, sem þeir hafa fundið. Þar verður mikill fagnaðarfundur, því að margir þessara manna, sem hér eru nú samankomnir, hafa hitzt hér á hverju hausti í 20—30 ár og bundizt vináttuböndum. Sumir eiga lögg á pelaglasi og gefa góð- vinum sínum bragð. En allt ir það í hófi, enda er nóg að stirí'a. Eftir 4—5 klst. er réttin úti og Sunnlendingar og Norðlending- ar kveðjast. Ýmsir faðmast og kyssast að skilnaði. EIppi á fjöll- um eru menn einlægir og sann- ir eins og frörn. Þar losna menn við hömlur byggðarinnar og öðl- ast hinn frjálsa anda öræfanna. þar þekkist ekki tilgerð né „hátt- vísi“, sem sjálfsögð þykir niðri á láglendinu. Þriðja dag leitarinnar er komin krapahríð á útsunnan. Það er á móti veðrinu að fara, því að í dag er leitað ofan af- réttinn, og næstu nótt verður gist í byggð, ef allt gengur að óskum. I da« fær unarur drens;- ur, sem í fyrsta sinn er í göng- um, að reyna hreysti sína. í dag kynnist hann því af eigin reynd, að uppi á heiði gett’: farið af gamanið. í dag er hon- um það verk ætlað að fara með hestalestina ofan ásamt öðrum manni, kunnugum og vönum. Pað er vandasamt verk og kretsc nákvæmrar aðgæzlu. Surnir hest- anna eru óvanir að ganga í lest. Þeir sækja fram með eða kippa og slíta taumana. Iðulega verð- ur að fara af baki til að laga á hestunum. Hestarnir grennast, þegar þeir svengjast, og þá losn- ar á þeirn, svo að trússin taka að hallast. Þau eru sjaldnast svo jöfn að þyngd. Stundum hrasa hestarnir eða sökkva í fen og keldur. Oft slíta þeir þá allt af sér, er þeir brjótast upp úr. Verst af öllu er þó, hvað það er kaldsamt að sitja á hestbaki allan daginn í kalsaveðri, þegar svona hægt er farið. Um hádegi kemur fjallkóngurinn til lestar- mannanna. Hann fer ýmist gangandi eða ríðandi meðfram allri línunni og lítur eftir öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.