Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 47

Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 47
B L I K 45 Keðjan í Geldungnum. í byggðasafni kaupstaðarins er járnfesti, er vekja má athygli. Festi þessi lá í 54 ár upp úr Kórnum í Geldungnum. Hún Vinnuvísidi. Hermannaflokkur var að grafa skotgröf. Verkstjóranum líkaði ekki vinnubrögðin og þótti verkið sækjast seint. Hann lirópaði til hermannanna: „AU- ir upp!“ Hermennirnir fleygðu frá sér rekunum og klifruðu upp úr gryfjunni. „Allir niður!“ hrópaði verk- stjórinn. Hermennirnir hopp- uðu niður í gröfina aftur. Þá hrópaði verkstjórinn samstund- is: „Allir upp!“ Enn klifruðu hermennirnir upp úr gryfjunni. Þetta endurtók sig nokkrum sinnum, þangað til einn her- mannanna spurði, hvað þetta ætti að þýða. „Nú“, anzaði verkstjórinn, „þið berið meiri raold á skón- um ykkar upp úr gröfinni, held- ur en þið mokið upp með rek- unum. Niður aftur!“ var lögð þar í júnímánuði 1898 og tekin þaðan \egna slits á s.l. ári. Þessir Eyjamenn lögðu festi þessa: Magnús Guðmunds- son frá Vesturhúsum, Gísli I.ár usson frá Stakagerði, Guðjón Eyjólfsson frá Kirkjubæ og Ól- afur Ólafsson frá London. í jarðskjálftanum mikla árið 1896 hrundu bogagöngin milli dranga þeirra, sem nú eru nefndir Stóri- og Litli-Geldung- ur. Varð þá miklum erfiðleik- um bundið að komast upp á Stóra-Geldung, þar sem áður var farið upp á Litla-Geldung greið færan veg og síðan gengið vfir bogabrúna á Stóra-Geldung. Landssjóður kostaði för þeirra félaga og verkið við að leggja festina upp á Getdung, enda fengu stjórnarvöldin Magnús og Gísla til að vinna verkið. Laun- in voru 25 aurar á klukkustund til hvors. Þeir voru 4 stundir að klífa upp bergið. Ráku þeir nokkra járnþolla í það á leið sinni upp og notuðu planka, 8 álna langan, til þess að komast á upp úr sjálfum Kórnum. Eftir að brún bergsins var náð, hleyptu þeir félagar niður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.