Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 19

Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 19
B L I K l7 Skýrsla Gagnfræðaskólans árið 1951 - 52. (1 fyrra misprentaðist ártai skýrslunnar, skyldi vera 1950—1951) Skólinn var settur að Breiða- bliki 1. október. Nám hófu í skólanum 51 nem., 27 piltar og 24 stúlkur. Skólinn starfaði í þrem deild- um. Nemendur miðskóladeildar fengu eins og áður aukakennslu í stærðfræði, sögu, ensku, dönsku og landafræði. Þeir slepptu verk- legu námi, en voru að mestu leyti samferða öðrum nemend- um þriðja bekkjar í bóklegu námi. Er það mikill ókostur að geta ei haft þá nemendur alveg sér, sem hyggja á landspróf miðskóladeildar. Verður nú getið nemenda í hverri deild. Heimili nemenda er hér í Eyjum, sé annars ekki getið. 3. bekkur. (Sjá Blik 1950). 1. Bjarni Björnsson. 2. Elín Guðfinnsdóttir. 3. Edda Sveinsdóttir. 4. Guðjón Ólafsson. morgni til kl. 3 e. h. Var þá haldið heim til að lesa lexíur næsta dags. Þegar leið fram í aprílmánuð, höfðu allir nem- endurnir innt af hendi þegn- skylduvinnu sína. Við unnum einungis á blíðviðrisdögum. Minningin um þessa ánægjulegu vinnudaga mun endast mér lengi. Aldrei hef ég séð unglinga vinna af rneira ka]jpi og áhuga en þessa daga. Þar fylgdi hugur máli. Iðulega minnast nemend- ur mínir frá þessum árum þess- ara unaðslegu daga, þegar við hófum að grafa fyrir framtíðar- lieimili Gagnfræðaskólans hér. Enn er langt í land, þai' til byggingin er fullgerð. Enn er aðeins neðsta hæðin notuð til starfans og þó ekki nærri full- gerð, en allt er þetta í fram- kvæmd og mótun. Byggingin er að mestu leyti fullgerð utan. Lóð og lendur skólans þarfnast mikillar lagfæringar. Umhverfið allt þarf umbóta við. Þar þarf að jafna, slétta og girða. Við þau störf gefst okkur vonandi. kostur á að endurnýja líkams- krafta okkar og hugarorku, á sólbjörtum vordögum, þegar námsþreytan herðir að. Það er ánægjuleg tilhugsun. Þ. Þ. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.