Blik - 01.04.1953, Side 47

Blik - 01.04.1953, Side 47
B L I K 45 Keðjan í Geldungnum. í byggðasafni kaupstaðarins er járnfesti, er vekja má athygli. Festi þessi lá í 54 ár upp úr Kórnum í Geldungnum. Hún Vinnuvísidi. Hermannaflokkur var að grafa skotgröf. Verkstjóranum líkaði ekki vinnubrögðin og þótti verkið sækjast seint. Hann lirópaði til hermannanna: „AU- ir upp!“ Hermennirnir fleygðu frá sér rekunum og klifruðu upp úr gryfjunni. „Allir niður!“ hrópaði verk- stjórinn. Hermennirnir hopp- uðu niður í gröfina aftur. Þá hrópaði verkstjórinn samstund- is: „Allir upp!“ Enn klifruðu hermennirnir upp úr gryfjunni. Þetta endurtók sig nokkrum sinnum, þangað til einn her- mannanna spurði, hvað þetta ætti að þýða. „Nú“, anzaði verkstjórinn, „þið berið meiri raold á skón- um ykkar upp úr gröfinni, held- ur en þið mokið upp með rek- unum. Niður aftur!“ var lögð þar í júnímánuði 1898 og tekin þaðan \egna slits á s.l. ári. Þessir Eyjamenn lögðu festi þessa: Magnús Guðmunds- son frá Vesturhúsum, Gísli I.ár usson frá Stakagerði, Guðjón Eyjólfsson frá Kirkjubæ og Ól- afur Ólafsson frá London. í jarðskjálftanum mikla árið 1896 hrundu bogagöngin milli dranga þeirra, sem nú eru nefndir Stóri- og Litli-Geldung- ur. Varð þá miklum erfiðleik- um bundið að komast upp á Stóra-Geldung, þar sem áður var farið upp á Litla-Geldung greið færan veg og síðan gengið vfir bogabrúna á Stóra-Geldung. Landssjóður kostaði för þeirra félaga og verkið við að leggja festina upp á Getdung, enda fengu stjórnarvöldin Magnús og Gísla til að vinna verkið. Laun- in voru 25 aurar á klukkustund til hvors. Þeir voru 4 stundir að klífa upp bergið. Ráku þeir nokkra járnþolla í það á leið sinni upp og notuðu planka, 8 álna langan, til þess að komast á upp úr sjálfum Kórnum. Eftir að brún bergsins var náð, hleyptu þeir félagar niður

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.