Nýtt land-frjáls þjóð - 28.02.1969, Qupperneq 5
NÝTT LANP
1-RlAl.S þjóð
Þaff er víðar en hér á landi,
sem bændur framleiða meira
en neyzlari er innanlands.
Lagt hefur verið kapp á að
auka landbúnaðarframleiðsl-
una í flestum löndum Vestur-
Evrópu allt frá stríðslokum,
og þegar landbúnaðarstefna
Efnahagsbandalagsins var á-
kveðin, þ á hafði hún örfandi
áhrif á framleiðsluna, því yf-
irleifet hækkaði afurðaverðið.
Á skömmum tíma hefur
þefefea orsakað mikla erfiöleika
sem fyrst og fremst stafa af
miklum birgðum af smjöri,
sem hafa safnast saman á
undanförnum árum. Þessar
birgðir eru nú taldar um 360
þús. feonn, (4 Vestur-Evrópu
allri 555 Þws. tonn). Lögð hef-
ur vérið fram áætlun innan
Efnahagsbandalagsins þar
sem ákveðnar eru aðgerðir, til
að leysa þetta offramleiðsiu-
vandamál.
Á sfóastiiðnu hausfei var
Mamhoit-áætlunin birt, en
hön er feennd við HoHend-
hm Síeco Mansholt, sem er
varaforseti og n-okkurskonar
landbúnaöarráðherra Efna-
IbagisbaMsdalagsms. Ekki geri
ég ráð fyrir, að við sækjum
■h HmgöíigK í Efnahags-
tendaiagið á næstmmi, en
feser veö, nema okkur skóli
Jas' íon, með Frfverzlunar-
tendsdagsiöíidönum, ef þessi
tstfkfeandaílög verða sameinuð,
ems og margir vona.
’Pastdasotóffð í landtoúnaðin-
æn, í Efnahagsbandalaginu
fjfcafar M því, að árleg fram-
teíösiuaMkning er um 1% á
ári, en neyzlan eykst mikið
mirma og ekki markaður utan
toandalagsins, sem getur tekið
við framleiðslunni og greitt
fyrir hana. Hagvæðing geng-
ur of hægt, framleiðslukostn-
aður því of mikill. í Vestur-
Þýzkalandi er talið, að það
muni taka um 10 ár að stækka
meðalstærð ræktaðs lands á
bújörö trm 1 ha, en í Frakk-
landi aðeins 2 v2 ár. Að áliti
sérfræðihga bandálags'ins
þarf að gera stórt átak til aö
stækka toúin: Eftirfarandi tou-
stærðir er talið æskilegt að
stefna að, en þá er miöaö við
sérhæfðan búskap, en ekki
blandaöan:
Komrækt
Mjóíkurframleiðsla
Nautakjötsframleiðsla
Eggj af ramleiðsla
Kjuklingar
Svinabú
Markið ér ekki sett það hátt,
að það ætti aö verða viðráðan
fyrir opinberum stuðningi til
að ná þessu marki. Áætlað er
að hætta ræktun á 5 millj. ha
akurlendis. Þetta land munu
þeir „frysta“ og geyma í svo
kölluðum jarðtoanka. Heildar-
Viö
heygarðs
hornið
Offramleiðsla er ekki séríslenzkt vandamál
legt að ná því, með hæfilega
miklu fjármagni. Gert er ráð
fyrir, að búin stækki fyrst og
fremst vegna áhrifa einka-
framtaks, en þó er reiknað
með einhverjum samvinnubú
skap. Ennfremur er gert ráö
verður veittur styrkur að upp
hæð kr. 850 fyrir hver 100 kg.
af lifandi vigt gripsins (við
slátrun), sem alinn er upp til
slátrunar. Ennfremur er greitt
fyrirfram fyrir kjötið til að
örfa toændur til að breyta, sem
Evrópuþjóðirnar reyna nú mjög að draga úr mjólkurframleiðslu
en auka kjötframleiðslu m. a. með ræktun holdanauta. Þessi verð-
launagripur fór fyrir 11 millj. ísl. kr. á sýningu fyrir nokkru.
stærð akurlendis í EBE-lönd-
unum er nú um 70 miilj. ha.
Næstu tvö ár er gert ráö
fyrir að greiða mjólkurfram-
leiðendum styrki til aö draga
úr mjólkurframleiðslunni.
Upphæð styrksins er um
fyrst frá mjólkurframleiðslu
yfir í kjötframleiðslu.
Ákveðin var 30% verölækk-
un á smjöri til aö losna við
birgðir, sem safnast hafa sam
an. Framleiðendur eiga að fá
hærra verð fyrir þurrmjólk og
26.350 kr. (ísl.) fyrir hverja niðurgreiðslur úr búnaðar-
mjólkurkú, sem slátrað verð-
ur. Reiknað er með, að slátrað
verði 250 þus. kúm végna
þessa styrks. Ennfremur er
gert ráð fyrir, að mjólkurkúm
muni fækka um 3 millj. fram
til ársins 1976 eða í 18—19
millj. Bóndi, sem hættir bú-
skap og náð hefur 55 ára aldri,
80—100 ha
(
40—60 mjólkurkýr
150—200 gripir árlega
10.000 varphænur
100.000 holdakjúklingar á ári
450—600 sláturgríslr árlega.
fær árlegt framlag að upphæð
kr. 85.000,— að frádregnum
ellilaunum ef einhver eru.
Bændur, sem eru innan 55 ára
aldurs, fá styrk til að sækja
námskeið til aö undirbúa sig
að stunda aðra atvinnu. Til
að auka kjötframleiðsluna
sjóðnum. Verzlun og dreifing
landbúnaðarafurða verði bætt
méð hýju' skiþulagi, sém verð
ur fólgið í auknu samstarfi
milli framleiðenda, sem
mynda samvinnusamband
framleiðenda í Efnahags-
bandalagslöndunum.
íslenzka „smjörfjallið“
Árið 1966 höfðu safnast fyr-
ir hér á landi miklar birgðir
af smjöri sem ekki var hægt
að selja erlendis.
Þesar smjörbirgðir voru
1200 tonn, en það var svipað
og ársneyzla af smjöri, hér á
landi.
Meöalneyzla af smjöri á
íbúa var árið 1960, 5,65 kg., en
árið 1965 5,41 kg. Þá voru
niöurgreiðslur auknar á
smjöri og verðið lækkaði um
43%.
Arið 1967 nam smjörneyzl-
an á ibúa 7,77 kg. í október
1967 hækkaði verð á smjöri í
heildsölu um 80%.
Smjörsalan minnkaði lítið
eitt við þessa hækkun.
Birgðir 1. janúar 1967 voru
856 tonn, en i árslok 664 tonn,
seld voru 1,600 tonn. Árið 1968
var salan 1,505 tonn, birgöir
í árslok 635 tonn, þær höfðu
minnkaö á árinu aöeins um
29 tonn.
Þessar miklu smjörbirgðir
sköpuðu bændum verulega erf
iðleika, þvi lítið er hægt aö
gera við þær krónur, sem eru
bundnar í birgöum. Neyzla á
smjöri innanlands mun að lík
indum dragast nokkuð sam-
an, vegna mínnkandi kaup-
getu neytenda, en trúlega
mun eitthvað ganga á birgðir
á þessu ári vegna minni mjólk
urframleiðslu.
Það er því ósennilegt að við
þurfum að gera sérstakar rót-
tækar ráðstafanir til að draga
úr mjólkurframleiðslunni á
þessu ári.
Yfir sumarmánuðina er
framleiðslan meiri en neyzl-
an, þá safnast birgðir af und-í
anrennu- og nýmjólkurdufti,
sem erfitt hefur reynzt að
selja á erlendum mörkuðum,
fyrir viöunandi verð.
Töluverður hluti undan-
rennuduftsins fer til skyrgerð
ar að vetrinum, en sælgætis-
gerðir, kexverksmiðjur og
bakarí kaupa lítið eitt af ný-
mjólkurdufti, en afgangur af
því er fluttur út. Ef hafin væri
hér framleiðsla á ungkálfa-
fóðri mætti nýta verulegan
hluta af mjólkurduftinu, þvi
slíkar fóðurblöndur innihalda
60—70% af undanrennudufti.
Það mætti hafa veruleg
áhrif á þennan mikla mismun
á sumar- og vetrarmjólkur-
magninu, með meiri verömis-
mun en nú er.
í vetur var greitt i 4 mánuði,
einni krónu meira á lítra en
fyrir sumarmjólkina.
Ef tækist að auka vetrar-
mjólkina en draga jafnframt
úr sumarmjólkinni, þá er inn
an skamms komíö jafnvægi
milli framleiðslu og neyzlu
miðað við sama fjölda mjólk-
urkúa og nú er.
Við þurfum eílaust aö flytja
eitthvað út ,af ostum næstu
árin, en fyrir þá hefur feng-
ist þolanlegt verð í Banda-
ríkjunum.
Ef sækir í sama horfið og
mjólkurframleiðslan eykst
verulega, þá væri ástæða fyrir
efnahagssérfræðinga að fara
í tíma hjá Mansholt, en spurn
ing er hvort okkar ríkissjóður
gæti tekið á sig álíka skuld-
bindingar og sjóðir Efnahags-
bandalagsins.
(Heimildir: Árbók landbúnaðar-
ins 1968).
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST
Hafa enzt 7C.OOO km akstur" sam&vaemt i
vottorðl atvinnubttsliúra
Fæst þ|á fiestum hlólbaröasölum á landimi
Hvergi laegra verö
1*7373