Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1990, Page 32
Tafla 2.2
Algengustu dánarorsakir eftir aldri 1990 (á 1000 íbúa)
Aldur Fólks- fjöldi Allar dánar- orsaklr Algengasta dánarorsök Ömx algengasta dánarörsök
< 1 árs 4.745 28/5,9 Tiltekið ástand með upptök í burðarmáli (14/3,0) Sjúkdómseinkenni og illa skýrgreint ástand (7/1,5)
14 ára 17.092 4/0,4 Slys (3/0,2) Aörar orsakir meö eitt tilfelli eða minna
5-14 ára 41.872 7/0,2 Slys (5/0,1) lllkynja æxli (2/0,0)
15-34 ára 84.723 70/0,8 Slys og sjálfsvíg (49/0,6) lllkynja æxli (8/0,1)
35-44 ára 35.648 43/1,2 Slys og sjálfsvíg (16/0,4) lllkynja æxli (12/0,3)
45-54 ára 23.634 79/3,3 lllkynja æxli (40/1,7) Hjarta- og æðasjúkd. (17/0,7)
55-64 ára 20.765 189/9,1 llikynja æxli (93/4,5) Hjarta- og æðasjúkd. 64/3,1)
65-74 ára 15.713 352/22,4 Hjarta- og æðasj.d. (150/9,5) lllkynja æxli (126/8,0)
> 75 ára 11.674 932/79,8 Hjarta og æðasj.d. (50/43,1) lllkynja æxli (173/14,8)
2.5 Slysfaradauði og sjálfsvíg
2.5.1 Slysfaradauöi
Dánartíðni vegna afleiðinga slysa á íslandi hefur lækkað síðustu áratugi og
sést staða Islands í samanburði við önnur Norðurlönd á mynd 2.4.
30