Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1990, Side 76
Tafla 4.6
Lyfsala í dagskömmtum 1989 og 1990
DDD/1000 fb./dag
ATC-flokkur 1989 1990
A Meltingarfæra- og efnaskiptalyf 207,65 199,05
B Blóðlyf (nema B05) 20,27 21,37
B Blóölyf B05 (ml/1000 fh/d) 0.86
C Hiarta- og æðasjúkdómalyf 125,11 124,39
D Húðlyf 138,34 172.08
D Húölyf til inntöku 1,77 1,87
G PvagfæraL.kvensjúkdómal., kynhorm. 72,47 77,10
H Hormónalyf 16,36 17,62
J Sýkingalyí 23,31 24,17
ilill Krabbameinslyf (mg/1000 íbidag) 267,37 268,03
M Vööva- og beinagrindaríyf 35,56 38,76
N Tauga- og geölyf 129,57 126,43
P Sníklalyf 1,32 1,15
R Öndunarfæralyf 68,79 73,65
S Augn- og eymalyf 11,53 11,55
V Ýmis lyf 1,66 1,71
SamtalsDDD: 715,38 718,82
Heimild: Einar Magnússon og Eggert Sigfússon, 1993, bls. 24.
4.6.1 Eftirritunarskyld lyf
Sérstakar reglur gilda um ávísun ávana- og fíknilyfla og er fjallað um þær í
reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu (nr.
421/1988). Avana- og fíknilyf eru eftirritunarskyld sem þýðir að ávísun á þau
verður að vera með ákveðnum hætti. Sem dæmi má nefna að ekki má ávísa með
lyfseðli meira en tiltekið magn af hverju lyfí.
Landlæknir hefur eftirlit með ávísunum lækna á ávana- og fíknilyf og skal
hann leita skýringar, telji hann að um óhæfilegar ávísanir sé að ræða. Til þess
að sinna þessu eftirliti fær landlæknir upplýsingar um allar ávísanir á ávana-
og fíknilyf frá Lyflaeftirliti ríkisins en þangað senda lyfjabúðir allar slíkar
ávísanir. Bannað er að ávísa nokkrum ávana- og fíknilyfjum nema að
fenginni sérstakri heimild. Dæmi um þetta er amfetamín.
74