Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1990, Side 125
Flest samskipti við heilsugæslu eru við heilsugæslustöðvar og flest samskipti
Vlð sérfræðingsþjónustu eru við sérfræðinga sem reka eigin stofur og við
göngudeildir sjúkrahúsanna.
I febrúar 1985 og 1990 gerði Landlæknisembættið úrtakskönnun meðal lands-
nianna á meðal annars aðsókn að heilbrigðisþjónustu á 3ja mánaða tímabili.
Arið 1990 höfðu 80% haft einhver samskipti við heilbrigðisþjónustuna á sl. 3
mánuðum. Flestir höfðu haft samskipti við heimilis-/heilsugæslulækna (57%),
næstflestir við tannlækna (38%) og í þriðja sæti voru sjálfstætt starfandi
serfræðingar (25%). Á þessu umrædda tímabili voru að jafnaði 1,9 samskipti á
einstakling.
^afla 7.4 Aðsókn aö heilbrigöisþjónustu utan legudeilda sjúkrahúsa
Tegund
Heilsugæslustöðvar
Heilsuverndarstöö Reykjavíkur
Heimilislæknar
Læknavaktin sf.
Göngudeildir
Sérfræöingar
Krabbameinsfélagið 7)
Hjartavernd 3)
Samtais
Fjöldi samskipta
1986 1987 1988 1989 1990
603207 5) 656169 5)
118843 4) 122149 4)
81200 86000 1)2) 98870 1)2)
20300 22100 21681
218000 6) 217000 6)
306298 258179 396227 401693 386547
10288 10405 13203 14612 17019
2589 2846 3512 4531 2758
1468986 1522193
1) Viötöl á stofu og vitjanir lækna skv. 3ja mán. úrtaki (Tryggingastofnun ríkisins).
2) Undan eru skilin öll símaviðtöl og heilsuverndarstörf, þ.e. ungbarnaeftirlit, bólusetningar og
mæöraskoöun.
3) Fjöidi einstaklinga sem voru rannsakaöir; hóprannsókn, utan hóprannsóknar, Monica o.fl.
4) Samanlagöur fjöldi samskipta viö Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, þ.m.t. vitjanir í heimahús vegna
heimahjúkrunar og ungbarnaeftirlits. Þá eru einnig meötaldar læknisskoöanir vegna heilsugæslu í skólum.
5) Undan eru skilin öll símtöl (í samræmi viö tölfu B 7.4 í töfluhluta).
6) Tölur byggðar á upplýs. frá Ríkisspítölum, Borgarspítala (þ.m.t. Slysadeild), Landakoti, St.
Jósefsspítala í Hafnarfiröi, Akranesi, Akureyri, Sauöárkrók og Keflavík. Göngudeildarkomur eru
áætlaðar á önnur sjúkrahús meö sérfræöiþjónustu, þ.e. sjúkrahúsin í Stykkishólmi, ísafiröi, Blönduósi,
Siglufíröi, Húsavík, Neskaupstaö, Vestmannaeyjum og Selfossi.
') Leghálsskoðanir á leitarstöðinni í Reykjavík. Skoöanir hjá sérfræöingum og heilsugæslulæknum ekki taldar
með því þær eru skráðar annars staðar. Brjóstaskoðanir eru ekki meðtaldar vegna þess að oftast fer
leghálsskoðun og brjóstaskoöun fram samtímis þannig aö hér er um sömu konur og sömu samskipti aö
ræða. Á þessu eru þó einhverjar undantekningar þannig aö talan um fjölda samskipta viö
Krabbameinsfélagiö gæti veriö einnhvaö of lág. Innifalið er fjöldi vitjana hjúkrunarfræöinga og lækna
vegna heimahlynningar sem erá vegum Krabbameinsfélagsins.
123