Bæjarins besta - 03.12.1997, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1997 15
Klængur sniðugi
Leikstjóri er Inga Lísa Middleton
18.05 Dýrin tala (12:39)
Endursýning.
18.25 Fimm frækin (12:13)
18.50 Hvutti (13:17)
19.20 Króm
19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
Endursýning.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.35 Lottó
20.50 Stöðvarvík
21.25 Veröld Garps
23.45 Frankie og Johnny
01.35 Útvarpsfréttir
01.45 Skjáleikur og dagskrárlok
SUNNUDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Sunnudagaskólinn (70)
10.40 Skjáleikur
12.00 Markaregn
13.00 Vinsældalistinn
14.00 Sending frá Mars
15.00 Þrjú-bíó
Ævintýri Vilhjálms Tells
16.35 Húsdýr í Noregi (5+6:6)
17.00 Ungir Íslendingar 10 árum
síðar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins
Klængur sniðugi
18.05 Stundin okkar
18.35 Hvað er í matinn?
18.50 Geimstöðin (4:26)
19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Sunnudagsleikhúsið
Að vara
20.55 Friðlýst svæði og náttúru-
minjar
Sumardagur við Snæfell
21.15 Óskalög Andreu Gylfa
22.00 Helgarsportið
22.20 María kvödd
23.50 Markaregn
00.50 Útvarpsfréttir
01.00 Skjáleikur og dagskrárlok
TV-SPORT
Miðvikudagur 3. des. kl. 17:55
Danmörk - Ísrael
EM í körfuknattleik
Laugardagur 6. des. kl. 11:10
Liverpool - Manchester Utd.
Laugardagur 6. des. kl. 18:25
Ajax - Roda
Sunnudagur 7. des. kl. 16:55
Willem II - P.S.V. Eindhoven
Mánudagur 8. des. kl. 19:55
Hnefaleikar - Keene - Montana
Þriðjudagur 9. des. kl. 19:55
UEFA Cup (beint)
TV 3 - DANMÖRK
Miðvikudagur 3. des. kl. 18:50
Tékkland - Danmörk
VM í handbolta kvenna
Fimmtudagur 4. des. kl. 22:10
Danmörk - Slóvenía
VM í handbolta kvenna
Laugardagur 6. des. kl. 18:50
Makedonía - Danmörk
VM í handbolta kvenna
Sunnudagur 7. des. kl. 13:25
Ítalski boltinn
Miðvikudagur 10. des. kl. 19:30
Enski boltinn (beint)
TV2 - NOREGUR
Fimmtudagur 4. des. kl. 18:15
Bein útsending frá riðladrætti
fyrir heimsmeistarakeppnina
í Frakklandi
Laugardagur 6. des. kl. 14:45
Enski boltinn
TV3- SVÍÞJÓÐ
Sunnudagur 7. des. kl. 13:00
Ítalski boltinn
Miðvikudagur 10. des. kl. 19:00
Bayern Munchen - IFK Göteborg
TV3 - NOREGUR
Sunnudagur 7. des.kl. 13:15
Ítalski boltinn
Miðvikudagur 10. des. kl. 19:00
Olympiakos - Rosenborg
Miðvikudagur 10. des. kl. 21:30
Juventus - Manchester Utd.
CANAL+ DANMÖRK
Föstudagur 5. des. kl. 18:55
Kaiserslautern - Bayern Munchen
Laugardagur 6. des. kl. 14:25
Bayern Leverkusen - Schalke 04
50 ára
Sævar Gestsson, Sunnu-
holti 3, Ísafirði verður 50 ára
laugardaginn 6. des.
Hann og eiginkona hans,
Ragna Arnaldsdóttir taka á
móti vinum og vandamönn-
um á heimili sínum eftir kl.
20 á afmælisdaginn.
50 ára
Sunnudaginn 7. des. nk.,
verður Finnbogi Bernódus-
son, Holtabrún 21 í Bolung-
arvík, fimmtugur.
Af því tilefni tekur hann á
móti gestum í Víkurbæ (fé-
lagsheimilinu Bolungarvík)
á afmælisdaginn frá kl. 17:00.
Horfur á fimmtudag
föstudag og laugardag:
Vestanátt, nokkuð
hvöss á föstudag
og laugardag.
ÍSAFJARÐARBÆR
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ TORFNESI OG VIÐ
AUSTURVEG
Nokkrir badminton vellir eru lausir
þriðjudaga kl. 21:00 og fimmtudaga kl.
19:40. Einnig lausir tímar í íþróttahúsinu
við Austurveg.
Hafið samband við starfsmenn húsanna.
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ TORFNESI
Starfsmann vantar. Starfsvettvangur er
m.a. sá að hafa umsjón með búnings- og
baðaðstöðu kvenna.
Upplýsingar veitir Björn Helgason,
íþrótta- og æskulýðsfulltrúi í síma 456
3722.
SUNDHÖLL ÍSAFJARÐAR
Starfsmann vantar. Starfsvettvangur er
m.a. sá að hafa umsjón með búnings- og
baðaðstöðu kvenna.
Upplýsingar veitir Björn Helgason,
íþrótta- og æskulýðsfulltrúi í síma 456
3722.
Auglýsendur ath!
Aðeins tvö tölublöð af BB eiga eftir að
koma út það sem eftir er af þessu ári. Því er
vissara að panta auglýsingapláss tímanlega.
Næsta tölublað kemur út miðvikudaginn
10. desember og síðasta tölublað ársins
kemur út föstudaginn 19. desember.
Hafið samband við Sigurjón í síma 456 4560.