Nýtt land-frjáls þjóð - 07.02.1974, Blaðsíða 2

Nýtt land-frjáls þjóð - 07.02.1974, Blaðsíða 2
NÝTT LAND Bótagreiðslur Almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni föstudaginn 8. febrúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS IP Sérfræðingur Staða sérfræðings í röntgengreiningu við Röntgendeild Borgarspítalans er laus frá 1. apríl eða síðar eftir sam- komulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 7. marz n.k. Frekari uplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 4. febrúar 1974 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur. Húseign tíl sölu á Akureyrí Kauptilboð óskast í húseignina Eyrarlandsveg 16, Akureyri, ásamt tilheyrandi leigulóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska laugardag- inn 9. febrúar kl. 1—6 e.h., og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. föstudaginn 15. febrúar 1974. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Stuðningur við norrænt samstarf á vettvangi æskulýðsmála Síðari úthlutun fjárframlaga fyrir árið 1974 til samstarfs Norðurlanda í æskulýðsmálum verður í júní n.k. Markmið með fjárveitingum úr sjóðnum er að auka þekkingu og skilning á menningar-, stjórnmála og þjóðfélagslegum mál- efnum á Norðurlöndum og verða eftirfarandi verkefni styrkt fyrst og fremst: ráðstefnur, fundahöld, námskeið og búðastarfsemi, útgáfu- starfsemi, kannanir, sem þýðingu hafa fyrir nærrænt æskulýðs- samstarf. Styrkir verða einkum veittir æskulýðssamtökum, en aðeins einu sinni til sama verkefnis og þurfa minnst 3 lönd að vera þátttakendur að hverju verkefni. Umsóknarfrestur um styrki þessa eru til 15. mars Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar fyrir umsækjendur fást í Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. Menntamálaráðuneytið, 30. janúar 1974. W ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 5600—8500 tonnum af fljótandi asfalti og/eða flutningi á asfaltinu fyrir Malb-kunarstöð Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. mars n.k. kl. 11.00 f.h INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Um lotningu og lotningur- skort fjármáluróðuneytið hefur í dag gefið út nýja auglýsingu um toll- verð notaðra, innfluttra bifreiða. Breytingar frá fyrri reglum, samkvæmt auglýsingu þess- ari, felast aðallega í breyttum ákvæðum um aldursafslátt notaðra bifreiða, áður en tollar og önnur gjöld eru álögð. Er þeim sem hyggja á innflutning notaðra bifreiða bent á að kynna sér hinar nýju reglur. Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi hinn 1. mars n.k. Um lotningu og lotningarskort .. Laugardaginn 3. nóvember s.l. flutti dagblaðið Þjóðviljinn grein, „Af ótímabærum getnaði" (í greinaflokki sínum „Vikuskamt- ur“), sem varla fer hjá að ófáum lesendum blaðsins hafi blöskrað. Og þótt mér þyki það harðir kostir, sé ég ekki annaö fært en að nota mér frjálslyndi Nýs Iands til að endurprenta mest af fyrri hluta greinar þessarar — til að vekja menn til hugsunar um, hvort engin takmörk séu fyrir því hvað „ábyrgu“ blaði þykir boðlegt að flytja. Þjóðviljinn hefur nú orðið: „Það fer víst ekki milli mála, hverjar tvær konur hafa með kyn- ferðisatfcrli sínu valdið Islending- um hvað mestum heilabrotum, en það eru þær María — stundum nefnd mey — María þessi var af ætt Davíðs og trúlofuð timbur- mánninum Jósep, sem var frændi hennar og giftist hcnni raunar þótt hann ætti ckkert i barni þvi sem madonnan bar undi bclti. Það hefur stundum viljað brenna við að konur væru tregar til að feðra börn sín, þau scm ekki eru getin í hjónabándi, en hjá Maríu stóð ekki á svörum. Mikael erki- engill hafði sem sagt komið til hennar með skilaboð frá heilög- um anda um að liann langaði til að hitta hana og barna hana. María sem var bara venjuleg kona, skundaði þcgar á þennan óvcnju- lega ástarfund og var þegá af- meyjuð og börn uð.“ Svona skrifar Flosi Ólafsson um þá, sem Sveinn „Framtíöarskáld“ orti eftirfarandi ljóð til, ekki löngu áður en hann dó. (Sveinn lifði seinna helming ævi sinnar í Kaupmannahöfn og orti þá jöfn- um höndum á dönsku sem ís- lenzku. Lesendur afsaka vonandi, að ég sé mér ekki fært að þýða ljóðið, enda annar hver maður hér læs á dönsku.) Madonna — Madonna! Jeg knæler og beder af hjertets kvide. Madonna, hel mine vunder, — du tröster den som má lide! Madonna, hör mine bönner, — jeg ráber af sjælens kvide! Madonna, Madonna! Jeg ofrer et dödsens fortvivlet hjerte. Madonna, Madonna! Jeg bringer dig troens flammende kjærte. Madonna — Madonna, forsmá ej mit dödsens fortvivlede hjerte. Madonna — smærtens moder! Mit hjerte er ensomt i döden. Madonna, Mádonna, o hör mig — skænk mig feden og döden! Madonna, vær du min tröster! Min sjæl er ensom i nöden! Fjármálaráðunaytinu, í. febrúar 1974 ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatna- og holræsagerð í Snæ- landshverfi í Kópavogi. — Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofunni, Álfhólsvegi 5, Kópa- vogi, gegn kr. 5.000,00 skilatryggingu, frá 6. febrúar n.k. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 11.00, 18. febrúar 1974. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Laus staða Staða tilraunastjóra, sem jafnframt annist bú- stjórn við fjárræktarbúið að Hesti í Borgar- firði, er laus til umsóknar frá 1. júní n.k. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir Í5. mars n.Tc. Landbúnaðarráðuneytið Styrkir til háskólanáms í Rúmeníu Rúmensk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslensk- um stúdentum til háskólanáms í Rúmeníu námsárið 1974— 75, en til greina kemur að styrkurinn verði framlengdur til að gera styrkþega kleift að ljúka háskólaprófi í náms- grein sinni. Það er skilyrði, að styrkþegi stundi nám í rúmensku fyrsta árið og standist próf að því loknu. Styrkfjárhæðin er 1.660 Lei á mánuði og styrkþegi er undanþeginn greiðslu kennslugjalda. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 4. mars n.k. Umsókn fylgi stúdentsprófsskírteini á ensku, frönsku eða þýsku, ásamt fæðingarvottorði og heilbrigðisvottorði á ein- hverju framangreindra tungumála. — Sérstök umsóknar- eyðblöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 31. janúar 1974. Þessu líkt hafa tugmilljónir manna, fyrr og síðar, í trúnni á- varpað Maríu, móður Jesú. Finnur ekki Flosi til þess, að hann hafi famið helgispjöll gagnvart helgustu tilfinningum óteljandi manna tveggja árþúsunda — einnig manna sem ekki ákalla Máríu? Væri úr vegi, Flosi, að biðjast afsökunar — í alvöru? Lotning er moldin frjóá, sem ein megnar að ala dýrmætasta og viðkvæmasta gróður mannlegs lífs. Lotning lyftir lífinu í æðra veldi. Andstæða lotningar er viðhorf „svínsins, sem fótum treður perl- u.“ Án lotningar verður lífið, fyrr en varir, að saurugu svaði. Lotn- ing lýkur upp dyrum að helgi- dómum — dregur frá fortjald að sviði máttarverka og helgra ævin- týra. Björn O, Björnsson TILKYNNING Ahtygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðu- neytisins, dags. 31. desember 1973, sem birtist í Stjómartíðindum og 8. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1974, fer 1. úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1974 fyrir þeim inn- flutningskvótum, sem taldir eru í auglýsing- unni, fram í febrúar 1974. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borist Landsbanka íslands eða Utvegsbanka íslands fyrir 20. febrúar 1974. LANDSBANKI ÍSLANDS UTVEGSBANKI ÍSLANDS

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.