Leiftur - 24.02.1934, Side 5

Leiftur - 24.02.1934, Side 5
L E I F T U R 3 * Á þessu sama ári leggur félagið út á pá braut, að eiga umræður við »Stefni« um landsmál. Hygg ég að mörgum hafi fundist fullmikið færst í fang. — En fé- lagið gekk með glæsilegan sigur af hólmi. Ræðumenn þess voru margir, allir innan Porsteinn Björnsson, ritari Frímann Eiríks- son og féhirðir Guðjón Gíslason. Var tiú talsvert líf og fjör í félaginu, og var |iví sérstaklega viðbrugðið, hvað fund- arsókn var fjölmenn og skemtifundir fé- lagsins af öllum íviðurkendir fyrir að vera Núverandi stjórn F. U. J. — Tv • . sí . 1 freuiri röð: Hannes Sigurjónsson, fé- hirðir, Jón Magnússou, form., Marteinn Marteinsson, gjaldkeri. I efri röð: Guðjón Gi'slason, ritari, Vigfús Sigurðsson, varaformaður. þrítugs. Ræðurnar fluttar með krafti og rökum, sóknin djarfmannleg, enda fyrir fögrum hugsjónum barist. En ræðumenn félags ungra sjálfstæðismanna!! allir komn- ir á hin efri ár, að undanskildum þremur, og sýndi það enn betur, hverju megin æsk- an var. Annars fór fundurinn vel fratn sem vera bar, og var Félagi ungra jafnaðarmanna til hin8 mesta sóma. Fetta ár skipuðu stjórn félagsiris: Form. góðii ' ónægjulegir. í 931 -m telagið námsskeið, sem örguin félögum. l’á var einn- ig stofnaður málfundaflokkur innan félags- ins. Innanfélagsblað byrjaði félagið þá og að gefa út. Heitir það »Öreiginn«, og eru í því margar góðar greinar um stefnu- og umbótamál jafnaðarinanna. Þess skal og félagið hefir átt drjúgan þátt í ■ h?‘. og att þar tvo félaga í iiiii fjögra ára skeið, þá Ólaf

x

Leiftur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leiftur
https://timarit.is/publication/1531

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.