Leiftur - 24.02.1934, Síða 6

Leiftur - 24.02.1934, Síða 6
4 LEIFTUR Þ. Kristjánsson og Guðm. Gissurarson. — Árið 1931 skipuðu stjórn félagsins: For- maður Ölafur F. Kristjánsson, varaformað- ur Jón Magnússon, ritari Þórður Þórðar- son, féhirðir Sigríður Thórdersen, fjármála- ritari Níels Þórarinsson. r Árin 1932 og l33 hefir færst nokkur jdeyfð í félagið. Hvað ,pví veldur, skal fátt íim sagt. Má vera að í peirri deyfð eigi ,’ékki all-litla sök hið aukna kaffihúsalíf, sem upprennandi æska virðist stunda helzt til mikið. En prátt fyrír pað hefir pó fé- lagið haldið störfum sínum áfram og tekið sinn pátt í félagslegri baráttu verkalýðsins í Firðinum. Stjórn félagsins hafa skipað pessi tvö ár: Form. Helgi Sigurðsson, varaform. Jón Magnússon, ritari Stefán Júlíusson og fé- hirðir Marteinn Marteinsson. En nú skipa stjórn félagsins: Form. Jón Magnússon. Meðstjórnendur: Marteinn Mar- teinsson, Yigfús Sigurðsson, Stefán Júlíus- son og Hannes Sigurjónsson. Siarfið framundan. Framanskráð ber ekki að skoða sem -sögu félagsins pau sex ár, sem af eru starfstíma pess. Það er að eins yíirlit yfir pað helzta, sem drifið hefir á daga pess. En nokkurn lærdóm má af pví draga, og er pað pá fyrst, að félagið hefir reynt að vekja æskulýðinn til umhugsunar um vel- ferðarmál hans. Það hefir verið reynt. að fá æskuna til að skilja, að hugsi hún fátt um hagsmunamál sín, að pá sé hún illa á vegi stödd, pegar hún á sjálf að leysa vandamálin. Mörgum hefir skilist petta, en pó eru peir fleiri, sem enn ekki virðast skilja, og til peirra verður að ná. Það er áreiðanlegur sannleikur, að pegar æskan, prungin krafti og eldmóði, fylkir sér saman til átaka, að pá stenst ekkert fyrir henni. — Hinar máttlausu fúastoðir íhaldsskipulagsins munu ekki purfa mörg áhlaup samtaka æskufylkinga. Það er á valdi pínu, ungi öreiga maður, hvenær pessar stoðir falla. Það er á valdi hinnar uppvaxandi kynslóðar, hvort hér á að fær- ast yfir- einræðis- og kúguparöld. Yilt pú, ungi maður, stuðla að pví? Vilt pú, unga stúlka, sem átt fyrir höndum vandasamt starf í pjóðfélaginu, vera með í pví, að hér rísi upp harðstjórar, sem einskis svífast? j Viljið [fið ekki íhuga síðustu atburði? Lítið í anda til Vínarborgar. — Þar hafa hugsjónamenn verið drepnir fyrir pað eitt, að peir vörðu frelsi sitt. Eða vill nokkurt ykkar búa við harð- stjórn lærisveina Hitlers? Hópur öreiga fer urn. Fremst er öldung- ur. Hann hefir lengi borið merkið. — Nú er æfin protin. Hann réttir æskunni fán- ann. — Ég get ekki lengur. — Þú ert ungur. Berðu nrerkið og haltu pví hátt, — færðu fað fram til sigurs. Ert pú, ungi maður, tilbúinn að taka við? Hefja sóknina, pegar eldri kynslóðin hættir að ryðja björgunum úr vegi? Ræk pú félagslegar skyldur pínar. Sæk pú fram til manndóms, og sá vettvangur, er pú færð mestan proska í, er félagsskap- ur áhuga-æsku, peirrar æsku,. sem bæði skilur og vill vinna að útrýmingu örbirgð- ar og ranglætis. Og hafnfirzk öreigaæska! Sá vettvangur er Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnar- firði. — Fram til starfs, ungi öreiga æskulýður!

x

Leiftur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leiftur
https://timarit.is/publication/1531

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.