Leiftur - 24.02.1934, Síða 8
6
L E I F T U R
þraut að vinna*. Þeir eiga að skipuleggja
atvinnulíf pjóðarinnar. Peir eiga að efla
menntalíf hennar. Þeir eiga að vekja hana
til vit3 og dáða, knýja hana til andlegrar
og efnislegrar framsóknar.
Verkefnið er mikið. Pað er margpætt.
Og pað er erfitt. Andstöðuöflin eru mörg
og máttug. Smásálarleg öfund og skilnings-
laus hagsmunastreita einstaklinga. En fyrst
og seinast heimskan, fáfræðin, kæruleysið.
En vormennirnir verða að vinna, vinna
sleitulaust, hvar sem leið peirra liggur. Peir
eru skyldir til pess, vilji þeir heita vits-
munaverur. Peir verða að gera pað vegna
sjálfra sín, ef þeir hafa skilning á pví, að
svo er hag einstaklingsins bezt borgið,
að séð sé fyrir hag pjóðfélagsins í heild,
og að pjóðfélaginu í heild er pað gagn-
legast, sem flestum einstaklingum pess
kemur að gagni. Pví er pessi vinnuskylda
meiri á vorinönnum en öðrum, að peir sjá
betur og vilja betur en hinir. Peirra skylda
er að vera forustumenn. Peir verða að
ávaxta sitt pund öðrum betur. Annars eru
peir ekki vormenn.
Sérstaklega hvilir pessí skylda pungt á
vormönnum æskulýðsins. Peirra er fram-
tíðin. Undir peirra starfi, undir viti peirra
og vilja er framtíð pjóðarinnar komin,
framtíð þeirra sjálfra og annara. Til þeirra
allra saman og hvers í sínu lagi eru pessi
alvarlegu áminningarorð sögð:
Seinna á þínum herðum hvíla
heill og forráð pessa lands,
pegar grónar grafir skýla
gráum bærum nútímans.
Gunnreifir ganga vormennirnir til orrustu,
Peir vita sem er, að »sé markið hátt, pá
er alltaf örðug för«. En pað skelfir pá
ekki. Peir vita, að hér er til mikils ad
vinna. Peir skilja, að þeir eru að starfa ad
frampróun mannkynsins. Og er annað nauð-
synlegra?
*
Pað er að vonum, að peim svelli móður,
>börnum vorhugans«, og finni í sér kraft,
sem er eilífs eðlis, kraft, sem gefur peim
vissuna um að þeir berjast hinni góðu bar-
áttu, sem leiðir til sigurs, hlýtur að leiða
til sigurs.
Guðsblessun fylgi vormönnum að starfi
þeirra, hvar sem peir ganga að verki.
Ólafur P. Kristjánsson.
Alii auðvaldsins
á kommúnisíunum.
» . . . Hvað kommúnistana sjálfa áhrærir
pá hafa þeir innan vissra takmarka hins
þjóðfélagslega lífs nytsamt hlutverk að
leysa af hendi. Kommúnistarnir eiga að
varna því, að jafnaðarmenn nái þjóðfélag-
inu fullkomlega á sitt vald. Kommúnist-
arnir eru nauðsynlegt verkfæri hins borg-
aralega ríkisvalds í baráttunni gegn jafn-
aðarstefnunni, meðan þeir verka eins og
eitruð flís í hiuum þróttugu verkalýðssam-
tökum«.
Petta álit auðvaldsins á kommúnistun-
um kemur fram i grein, er birtist 3. febr.
1930 í *Ðeutsehe Allgemeine Zeitung*, einu
svæsnasta afturhaldsblaði Pýzkalands. Er
þetta álit auðvaldsins á kommúnistununa
sannarlega athygglisvert fyrir þáverkamenn,
ef nokkrir eru, sem trúa pvi, að kommún-
ístar berjist raunverulega gegn auðvaldinu.
Auðvaldið pekkir sína. — Yerkalýðurinn
ætti að pekkja fjandmenn aína af pví.