Leiftur - 24.02.1934, Page 9

Leiftur - 24.02.1934, Page 9
& L E I F T U R 7 S { ö n d u m sameinaðir, Efiir Péiur Halldórsson, forseia Sambands ungra jafnátiarmanna. Enginn, sem er kunnugur baráttu alf)ýð- unnar fyrir bættum kjörum sínum, mun ef- ást um pað, að stofnun æskulýðssamtaka, undir stefnuskrá verkalýðssamtakanna, mun Pétur Halldórsson. I náinni framtíð verða talinn mjög merki- legur og gifturíkur viðburður innan verka- lýðshreyflngarinnar. Daglega sýnir reynsl- •an oss nauðsyn æskulýðsfélagsskapar, til pess að efla og styrkja verkalýðssarntökin ii baráttu fyrir bættum lífskjörum, baráttu, serri altaf er að barðna, og baráttu, sem á *eftir að harðna ennpá meira. Hinn 8. nóv. 1927 var fyrsta félag ungra jafnaðarmanna stofnað í Reykjavík, af mokkrum áhugasömum æskurnönnum. Pað var að vísu ekki fjöimennt í fyrstu, en á pví sannaðist að »mjór er mikils visir«, enda fimmfaldaðist félagatala pess á fyrsta starfsárinu, og var um 200 á öðrum aðal- fundi. Stofnun F. U. J. í Reykjavík leiddi til pess, að í öllum bæjum og stærri porpum út um land vaknaði unga fólkið til um- hugsunar og starfslöngunar i págu jafn- aðarstefnunnar. Ekki leið á löngu áður en fleiri slík félög risu upp. Voru pað ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði, sein næst runnu á vaðið, og stofnuðu með sér félag með 25 stofnendum p. 12. febrúar 1928. Hefir fé- lagið ávalt síðan lagt drjúgan skerf til starfsemi verkalýðsfélaganna, og verið öfl- ugasta félagið utan Reykjavíkur. Skömmu síðar var einnig stofnað Fél. ungra jafn- aðarmanna á Akureyri. Öll pessi félög döfnuðu vel, og sýndi pað sig, að góður jarðvegur var meðal yngri manna fyrir jafnaðarstefnunni á Islandi. Forgöngumönn- um pessara samtaka var pað ljóst í byrj- un, að samskonar félög purftu að vaxa upp sem víðast á landinu, og síðan pyrftu öll slík félög að mynda með sér allsherjar- samband, er skapaði samtökunum pann mátt, sem peim gæti dugað, til- pess að hafa veruleg áhrif á pau mál, sem hugs- andi æskulýður hlýtur á hverjum tíma að beita sér fyrir. Svo fór líka, sem æskileg- ast var, að pessi 3 félög, ásamt Félagi járnsmiðanema í Reykjavík, stofnuðu Sam- band ungra jafnaðarmanna pann 4. maí 1929. Til að byrja með gekk starfsemin vel. Með áhuga og dugnaði óx félagafjöldinn með fundi hverjum. En innan félagsskap- arins voru óhappamenn, er aldrei höfðu verið heilir í starfinu. Petta voru hinir síðar nefndu kommúnistar. Yið fyrsta tæki- færi, sem peim gafst, klufu peir samtökin

x

Leiftur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leiftur
https://timarit.is/publication/1531

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.