Leiftur - 24.02.1934, Side 11

Leiftur - 24.02.1934, Side 11
$ L E I F T U R 9 óeðlilegan samblástur, í því skyni að kljúfa asmtökin og ná nokkrnm hluta þeirra und- ir Kominúnistaflokk íslands, sem J>á var i undirbúningi að stofna. Pessi samblástur kommúnista fólst m. a. í tilraunum til Jiess að falsa inn í sambandið félög, sem ekki voru til. Ætluðu kommúnistar sér í fyrstu að ná F. U. J. ólöglega á sitt vald, enda þótt pað misheppnaðist, vegna góðra sam- taka peirra, er pá stjórnuðu S. U. J. En í pví sambandi er vert að geta pess hér, að Félag ungra Jafnaðarmanna í Hafnarfirði Árni Ágústson. átti sinn góða pátt í pví að koma í veg fyrir að kommúnistum tækist að slíta S. U. J. úr tengslum við Alpýðusamtökin. —• F u 111 r ú a r F. U. J. í H a f n a r f i r ð i s t. ó ð u a 11 i r s e m e i n n m a ð u r m e ð stjórninni á verði gegn pví að kommúnistar eyðilegðu Sam- b a n dið. Klofningstilraun kommúnista 1930, sem að vísu heppnaðist að minna leyti en til stóð, átti sinn aðdraganda. Tegar í byrjun komu í ljós skiftar skoðanir um stefnumið og starfsaðferðir. Meiri hlutino fylgdi ætíð skoðunum peirra, sem fyrstir hófu upp merki pessara æskulýðssamtaka. En pær voru fyrst og frernst fólgnar í pví, að fé- lögin ættu að styðja og styrkja Alpýðu- samtökin, og veita peim sífelda örvun og endurnýjunarkrafta. Minni hlutinn (kom- múnistarnir) vildu hins vegar ekkert sam- starf hafa með Alpýðusambandi Islands. Tessi skoðanamunur á grundvallaratriðum félaganna olli oft nokkrum árekstrum, en pó reyndi meiri hlutinn að draga úr peim með samkomulagi, svo að ekki ylii klofn- ingi. Enda var pví treyst pá, að enginn alpýðumaður væri svo ábyrgðarlaus gagn- vart stétt sinni, að hann léti einstök fræði- leg ágreiningsatriði verða til pess að sundra hinni ungu sameiningu alpýðuæskunnar í baráttunni við andstöðu-öflin. En kommún- istar brugðust pví trausti, eins og sýnt er hér að fraruan. I pessu sambandi væri rangt að geta pess ekki, að ég minnist nokkurra áhuga- samra æskumanna frá fyrstu árunum, sem 1930 gengu með minni hlutanum og urðu til pess að kljúfa út úr S. U. J. En peir voru áreiðanlega blekktir til pess af á- byrgðarlausum mönnum, sem voru og eru gersamlega rótlausir meðal verkamanna og láta nú stjórna sér frá Moskva, sem »for- ingjar« K. F. í. Klofningurinn 1930 dró nokkuð úr á- hrifamætti satntakanna á tímabili, en nú er svo komið, að úr pessu er bætt með sí- vaxandi samfylkingu æskulýðsins undir merki S. U. J. og Alpýðusambandsins. Hafa nú margir af peim, sem viltust frá sam- tökunum 1930 yfir til kommúnista komið til starfsins í fylkingum ungra jafnaðar- manna, og aðrir sem hafa fallið frá kom- múnistum upp á síðkast-ið eiga væntanlega eftir að starfa með okkur ungum jafnaðar- mönnum í einingu og samhug að órjúfandi

x

Leiftur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leiftur
https://timarit.is/publication/1531

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.