Leiftur - 24.02.1934, Qupperneq 15
L E I F T U R
13
*
er þegar reiðubúin til þess að leggja fram
krafta sína til sameiginlegra átaka gegn
spillingu peirri, sem ríkir í íslenzku pjóð-
félagi.
Verkalýðurinn og verkalýðsa;skan er far-
in að sjá pað, að Alþýðuflokkurinn er sá
eini flokkur, sem getur leitt hagsbóta- og
mannréttindakröfur verkalýðsstéttarinnar
fram til sigurs.
Undir merkjum Alpýðufiokksins verður
pví úrslitabaráttan fyrir sigri socialisniáns
á íslandi háð, og undir kjörorðum: Starf-
semi, samheldni, skipulag, leggjum við
ótrauðir í orustuna, fyrir frelsi, jafnrétti og
bræðralagi.
Island rauii!
Jón Magnússon.
ur forystuna.
Unga fólkið gríp
Eftir Örninn unga.
Máttur unga. fólksins liggur í hugrekki
pess og fyrirlitningu þess á úreltum keun-
ingum pess tíma, sem er að hverfa. Nýtt
pjóðfélag, nýtt skipulag atvinnuhátta, nýja
andlega byltingu er ekki hægt að skapa,
nema að unga fólkið hafi forystuna.
Pau samtök, sá flokkur, þeir menn, sem
ekki skilja petta, sigra aldrei. ^eir tapa
og hverfa.
Ungu fólki nægir ekki að vera »statisti«
í leiknum. Pað verður að hafa aðalhlut-
verkin á hendi, halda á fánanum, ganga
fremst, slá fyrsta höggið. Það er hugrakkt,
framadjarft og þýtur fram, án þess að
skeyta um skömm eða heiður ■— dóma
gamalla manna, gamalla stofnana, gamals
ög úrelts skipulags.
Ungt fólk trúir á mátt sinn og megin.
Það trúir á Sjálft sig, samtök sín og sigur
sinn.
En trú pess er ekki hugsunarlaus. flún
er ekki blind trú »siðsarnra« kerlingabóka
— og kirkjugangnaæsku. Hún er ekki væru-
kend letitrú, sem ekkert vill hafast að. —
Hún er skoðun, sem er bygð á hugsun
og mentringu.
Menn segja að íslenzk æska sé pólitísk
æska. Petta er rétt.
Ungir Islendingar hafa, undir forystu
verkalýðssamtakanna og Alþýðuflokksins,
barist í 14 ár fyrir rétti sínum, kosningar-
rétti og kjörgengi. Pessi barátta hefir gert
íslenzka æsku pólitíska. — Nú er nokkur
sigur unninn. I sumar gengur íslenzk æska
í fyrsta sinrr fram til að leggja sína dóma
á þjóðmálin, svo að um muni og svo að
eftir verði munað.
Og eftir síðustu bæjarstjórnarkosningum
að dæma fylkir hún sér um verkalýðssam-
tökin, Alpýðuflokkinn. Hún fyrirlítur hug-
leysið og letina, gömlu flokkana. Hún fyrir-
lítur skoðanaleysingja og pólitíska trúða
koinmúnista og nazista. Hún stefnir fram
gegn siðleysi og ruddaskap, gegn aftur-
haldi og stórburgeisum, gegn þeim, sem
staðið hafa á rétti hennar undanfarin ár,
gegn atvinnuleysi og framkvæmdaleysi.
Hún fylkir sér um Alþýðuflokkinn, fé-
lög ungra jafnaðarmanna, samtök vinnandi
stétta, skoðanir þeirra og stefnur.
Hún veit, að hún hefir unnið sinn fyrsta
sigur með kosningarréttinum, en hún veit
einnig, að enn verður hún að heyja bar-
áttu, til að ná fullum rétti sínum. Sú bar-
átta verður fyrirsjáanlega ekki langvinn,
pví að sigurinn er í nánd.
Nú eru íslenzkir æskumenn og konur