Fréttablaðið - 20.04.2021, Síða 48

Fréttablaðið - 20.04.2021, Síða 48
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Jóns Sigurðar Eyjólfssonar BAKÞANKAR Við þorpið þar sem ég bý liggur langur göngustígur meðfram umferðargötu og á lágsléttu sem lumar vart á nokkru sem augað vill gæla við. En þar sem þetta er göngustígur hópast fólk þarna unnvörpum í útivistar- göllunum sínum. Þessi smekkleysa mannfjöldans kemur sér vel fyrir mig sem get farið grímulaus um sjaldfarinn slóðann sem liggur gegnum skóga og ólífurakra, undir klettahömrum í djúpum dal, hlustað á söng fuglanna og gleymt því að fjórhjóla-amstur hafi nokk- urn tímann verið fundið upp. Maður þarf ekki að vera lærður til að sjá að meirihlutanum eru oft mislagðar hendur þegar kemur að smekk og dómgreind, um það vitna bæði kosning Donalds Trump og vinsældir Aerosmith. Og nú er það lenska að fá sem mestar upp- lýsingar á sem skemmstum tíma, sjá myndband sem sýnir augna- blikið þegar kötturinn stekkur á skugga sinn, fallegustu mörkin á færibandi, lesa þrumandi fyrir- sagnir eða spakmæli í fáum orðum, stunda samskipti í símskeyta- formi, borða tilbúna rétti og fá drátt án viðreynslu og viðkynn- ingar. Vissulega eru þetta girni- legir skyndibitar en hins vegar er hitt hollara að skella skollaeyrum við þessu öllu, grípa þykka bók og gleyma sér við lestur tímunum saman, finna söngheftið og fylgjast með heilli óperu, sjá alla tónleika Led Zeppelin í Madison Square Garden eða gleyma sér á endalausu vinaspjalli með einhverjum sem hefur ekki einu sinni samrekkt neinum frægum. Er mannskepnan orðin að neysluvargi nú þegar hún lifir lífinu eins og það væri niðursoðinn nýlenduvarningur? Svar óskast í handhægum umbúðum. Neysluvargur í véum GLÆSILEGAR GJAFIR FYRIR BRÚÐHJÓNIN KYNNTU ÞÉR VINSÆLA GJAFABRÉFIÐ OKKAR LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.isBALDURSNES 6 – AKUREYRI VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDS- MANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup. KYNNTU ÞÉR VÖRUÚRVALIÐ OG VERSLAÐU Í RÓLEGHEITUM Á VEFVERSLUN OKKAR GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ FJÖLBREYTT ÚRVAL AF RÚMFÖTUM EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF HEILSUDÝNUM MIKIÐ ÚRVAL AF SÆNGUM BY BRINKHAUS Ve rð b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv ill ur o g/ eð a br ey tin ga r. MARKAÐURINN.IS NÝR VETTVANGUR VIÐSKIPTALÍFSINS Nýr og endurbættur markaðurinn.is er kominn í loftið með öllum helstu upplýsingum úr fjármálaheiminum. • Gengi hlutabréfa í rauntíma • Gengi gjaldmiðla • Daglegar viðskiptafréttir • Nýjasta tölublað Markaðarins

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.