Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 12

Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 12
12 4. mynd. Meðalhæð birkis á Markarfljótsaurum frá vori 1998 til síðsumars 2000. Average height of birch at Markarfljótsaurar from spring 1998 to late summer 2000. Translation: Án áburðar = no fertilizer, Við gróðursetningu = at time of planting, vor=spring, haust=autumn. Þær birkiplöntur sem fengu áburð í miðjum júlí mánuði eða í ágúst mánuði voru heldur lægri en þegar áburður var borinn á að vori. Plöntur í þessum tilraunaliðum voru þó hærri en viðmiðunarplöntur. Ef enginn áburður var gefinn uxu birkiplönturnar lítið sem ekkert á Markarfljótsaurum (4. mynd), og minna heldur en óábornar plöntur í Kollabæ (5. mynd). Greni gaf svipaða svörun og birkið en munurinn á meðalhæð ekki eins áberandi (sjá 6. og 7. mynd). vo r 9 8 ha us t 9 8 vo r 9 9 ha us t 9 9 vo r 2 00 0 ág ús t 2 00 0 H æ ð í c m H ei gh t ( cm ) 0 5 10 15 20 25 30 35 40 Án áburðar Við gróðursetningu 15/7 1998 25/8 1998 1/6 1999

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.