Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 14

Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 14
14 7. mynd. Meðalhæð Sitkagrenis í Kollabæ frá vori 1998 til síðsumars 2000. Average height of Sitka spruce at Kollabær from spring 1998 to late summer 2000. Mælieiningin vöxtur er mæling á þeim árssprota sem teygir sig hæst allra sprota að hausti. Það er ekki óalgengt að þessi árssproti vaxi úr öðru brumi en toppbrumi, t.d. brumi á miðri plöntu, enda verða plöntur oft fyrir skemmdum á efstu brumum. Ársvöxtur gefur því ekki endilega til kynna hæðaraukningu milli ára heldur vaxtargetu plantna. Vaxtarmunur var marktækur, milli tegunda og við mismunandi tilraunaliði en ekki milli tilraunastaða (2. tafla í viðauka). Árin 1998 og 1999 var vöxtur birkis á Markarfljótsaurum mestur hjá plöntum sem fengu áburð við gróðursetningu og var munurinn meðal tilraunaliða marktækur (5. tafla í viðauka). Sumarið 2000 uxu plöntur sem fengu áburð ári eftir gróðursetningu (1/6 1999) betur á Markarfljótsaurum. Enginn marktækur munur var hins vegar sjáanlegur á vexti hjá greni vo r98 ha us t98 vo r99 ha us t99 vo r20 00 ág 20 00 H æ ð í c m H ei gh t ( cm ) 5 10 15 20 25 30 Við gróðursetningu 15/7 1998 25/8 1998 1/6 1999

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.