Rit Mógilsár - 2000, Side 15

Rit Mógilsár - 2000, Side 15
15 á Markarfljótsaurum (8. mynd og 2. tafla í viðauka). Í Kollabæ þar sem vöxtur var almennt meiri, uxu birkiplöntur sem fengu áburð við gróðursetningu best fyrsta sumarið, en vöxtur var heldur meiri næstu tvö ár 1999 og 2000 við áburðargjöf 1/6 99. Vaxtarmunurinn var ekki marktækur (5. tafla í viðauka). 8. mynd. Árlegur meðalvöxtur birkis í tilrauninni 1998-2000. Average annual growth of birch and spruce in the trial. Vaxtarmunur milli meðferða var lítill hjá greni í Kollabæ, þó marktækur (5. tafla í viðauka) og uxu greniplöntur sem fengið höfðu áburð 15.júlí greinilega best 1999 (9.mynd). Virðist sem birki taki betur við sér í vexti ef því er gefinn áburður snemmsumars en munurinn er alls ekki eins skýr hjá greni. Sá vöxtur sem birki hafði náð í Kollabæ við mælingu í lok júlí 2000 gefur ekki alveg rétta mynd af vaxtarþrótti birkitrjánna enda laufgast plöntur síðar og hefja þ.a.l. seinna vöxt í Mar'98 Mar'99 Mar'00 Koll'98 Koll'99 Koll'00 Vö xt ur í cm G ro w th (c m ) 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Birki án áburðar Við gróðursetningu 15. júlí 1998 25. ágúst 1998 1. júní 1999 Markarfljótsaurar Kollabær

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.