Rit Mógilsár - 2000, Qupperneq 16

Rit Mógilsár - 2000, Qupperneq 16
16 Kollabæ en á Markarfljótsaurum (Hrafn Óskarsson óbirt gögn). Plöntur í Kollabæ voru enn í fullum vexti við mælingu en mikið var farið að draga úr vexti á Markarfljótsaurum. 9. mynd. Árlegur meðalvöxtur sitkagrenis í tilrauninni 1998- 2000. Average annual growth of Sitkaspruce in the trial. Hæð og árlegur hæðarvöxtur gefa ákveðna hugmynd um áburðaráhrif, en vetrarskemmdir geta þó skekkt myndina. Hávaxnar plöntur skemmast t.d. mun meira en minni plöntur og verða fyrir meiri streitu og orkutapi en litlar plöntur sem standa í skjóli. Því hefðu niðurstöður úr hæðarmælingum orðið aðrar ef vetrarskemmdir hefðu ekki orðið eins miklar og raun bar vitni. Önnur aðferð til að ákvarða vöxt plantna með því að mæla þvermál við rótarháls eða mestu breidd plöntu, þ.e.a.s. mesta þvermál krónu. Nýjar rannsóknir höfundar sýna að mun meiri fylgni er milli þvermáls við rótarháls eða Mar'98 Mar'00 Koll'98 Koll'99 Koll'00 Vö xt ur í cm G ro w ht (c m ) 0 2 4 6 8 10 12 Við gróðursetningu 15. júlí 1998 25. ágúst 1998 1. júní 1999 Markarfljótsaurar Kollabær

x

Rit Mógilsár

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.