Rit Mógilsár - 2000, Síða 18

Rit Mógilsár - 2000, Síða 18
18 Birkiplöntur sem fengu áburð ári eftir gróðursetningu fara ört gildnandi og í Kollabæ er lífmassavöxtur líklega meiri hjá þeim en hjá plöntum sem fengu áburð síðsumars. 11. mynd. Meðalþvermál við rótarháls á sitkagreni í tilrauninni 1998-2000. Average ground level diameter of Sitkaspruce in the trial 1998-2000. Birkiplöntur sem hlutu áburðargjöf fyrripart sumars eða við gróðursetingu eru mun gildari. Þetta bendir til að þær hafi sverara og öflugra rótarkerfi en hinar. Óbirt gögn höfundar sýna eins og áður var nefnt að samband er milli þvermáls við rótarháls og rótarstærðar. Stórar rætur og gildur rótarháls auka möguleika plantna á að standa af sér árásir ranabjöllu- tegunda sem hafa valdið miklum skaða í nýskógrækt á síðustu árum (Guðmundur Halldórsson o.fl. 1999). Krónubreidd birkiplantna á Markarfljótsaurum er svipuð og í Kollabæ, þó með þeirri undantekningu að viðmiðunarplöntur hau st 9 8 hau st 0 0 hau st ' 98 hau st ' 99 hau st ' 00 Þv er m ál í m m gr ou nd le ve l d ia m et er (m m ) 0 2 4 6 8 Við gróðursetningu 15/7 1998 25/8 1998 1/6 1999 Markarfljótsaurar Kollabær

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.