Rit Mógilsár - 2000, Page 19

Rit Mógilsár - 2000, Page 19
19 eru mjög grannvaxnar á Markarfljótsaurum. Þrátt fyrir meiri illgresissamkeppni í Kollabæ virðast plöntur ná að breiða úr greinum sínum til jafns við plöntur á Markarfljótsaurum sem ekki búa við illgresissamkeppni. Í Kollabæ eru plöntur gróðursettar ofan í rásir sem umluktar eru grasi og því leita þær frekar upp í ljósið og eru hávaxnari (4. og 5. mynd). Niðurstöður hvað varðar breidd plantna sýna að fái birkiplöntur áburð eru þær mun breiðari en hinar sem ekki fengu áburð. Athyglisvert er að viðmiðunarplöntur á báðum tilraunastöðum breiða mjög lítið úr sér, þ.e.a.s. áburðargjöf virðist margfalda þann flöt sem greinar breiða sig yfir og því ljóst að laufflatarmál og þar af leiðandi ljóstillífunargeta hlýtur að margfaldast. 12. mynd. Meðalþvermál laufkrónu birkis í tilrauninni 1999 og 2000. Average diameter of tree-crown of birch in the trial in 1999 and 2000. haust '99 ágúst '00 haust 99 ágúst 00 M eð al þv er m ál tr já kr ón u í c m Av er ag e cr ow n- di am et er (c m ) 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 Birki án áburðar Við gróðursetningu 15. júlí 1998 25. ágúst 1998 1. júní 1999 KollabærMarkarfljótsaurar

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.