Rit Mógilsár - 2000, Page 23
23
9 VIÐAUKI
1. Tafla. Útskrift úr PROC MIXED fervikagreiningu í SAS og
sýnir fervikatöflu fyrir hæð birkis og grenis á Markarfljótsaurum
og í Kollabæ. Feitletruð p-gildi tákna þætti sem eru marktækir
við α=0,05.
df: frítölur sem segja til um fjölda sjálfstæðra gilda að baki
dreifingar eða reiknihendingar. ddf: leiðréttar frítölur
(denominator degrees of freedom). Tegund / teg = species,
Tilraunaliður / tilraunal. = treatment, TÍMI: tímasetning
mælingar (1998,99,00) = TIME :year of measurement.
Upplýsingar um tölfræðina sem notuð er:
PROC MIXED er tölfræðiaðferð sem er byggð á sennileika (e.
likelihood). Þ.e. flestar ályktunar- (e. inferential) og
matsaðferðir (e. estimation) eru byggðar á grunnhugmyndum
sennileika aðgerðarinnar (e. likelihood function), tengdum
lögmálum og kenningum (Little o.fl. 1996). Þessi aðferð er ekki
sú sama og notuð er við hefðbundna fervikagreiningu (Anova
og General linear models), en í þessari aðferð eru notuð
blönduð líkön (e. mixed models) sem hafa bæði bundin hrif (e.
fixed effects) og slembihrif (e. random effects). Í almennri
fervikagreiningu er unnið með breytileika (e. variance).
Orsök breytileika df ddf F gildi P-gildi
TÍMI 5 289 536,2 <,0001
staður 1 18 140,61 <,0001
tegund 1 10,9 4,11 0,0679
tilraunaliður 3 22,3 13,65 <,0001
staður*tegund 1 11 44,86 <,0001
tegund*tilraunal. 3 289 11,3 <,0001
staður*tilraunal. 3 22,3 1,13 0,3564
staður*TÍMI 5 289 13,78 <,0001
staður*teg*tilraunal. 3 289 4,38 0,0049
staður*teg*TÍMI 8 289 90,4 <,0001