Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2017, Síða 13

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2017, Síða 13
HINSEGIN KONUR Í TÓNLIST QUEER ICELANDIC WOMEN IN MUSIC FRÆÐSLUVIÐBURÐUR Stúdentakjallaranum, miðvikudaginn 9. ágúst kl.18:30. Aðgangur ókeypis. The Student Cellar, University of Iceland, Wednesday 9 August at 6:30 p.m. Free admission. Á þessum viðburði munu nokkrar hinsegin konur koma saman og ræða tónlistarbransann út frá mörgum hliðum. Skiptir máli að vera hinsegin? En að vera kona í bransanum? Er ekkert mál að koma út? Spurningum verður svarað af Alison MacNeil (Kimono), Hildi Þóru (Stelpur rokka), Ísabellu Leifsdóttur (óperusöngkonu), Kiddu rokk (Rokkslæðunni), Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur (Lay Low), Natalie Gunnarsdóttur (DJ Yamaho) og Sigríði Eir Zophaníasardóttur (Hljómsveitinni Evu). Útvarpskonan Halla Þórlaug Óskarsdóttir stýrir umræðum. Viðburður fer fram á ensku. At this event a few queer female musicians will talk about their experiences of the music industry. Does being queer matter? What about being a woman in the industry? Radio host Halla Þórlaug Óskarsdóttir will ask the tough questions! Event in english. TRANS BÖRN OG UNGMENNI Á ÍSLANDI TRANS CHILDREN AND TEENS IN ICELAND FRÆÐSLUVIÐBURÐUR Stúdentakjallaranum, miðvikudaginn 9. ágúst kl. 12:00. Aðgangur ókeypis. The Student Cellar, University of Iceland, Wednesday 9 August at 12 p.m. Free admission. Hver er staða trans barna og ungmenna á Íslandi? Hvaða stuðningi þurfa þau á að halda og hvernig er tekið á móti þeim í íslensku skólakerfi? Fulltrúar frá Trans Íslandi munu fjalla um baráttu trans fólks og réttarstöðu trans barna og ungmenna. Sigríður Birna Valsdóttir, ráðgjafi Samtakanna ‘78, og Ragnheiður Jóna Laufdal Aðalsteinsdóttir, kennari við Vatnsendaskóla,verða með erindi. Viðburður fer fram á íslensku. What is the situation of trans children and youth in Iceland? What kind of support do they need and how does the school system accommodate them? Members of Trans Iceland will discuss the trans movement and the legal situation of trans children and youth. Event in Icelandic. PARIS 05:59: THÉO & HUGO BÍÓ / FILM SCREENING Stúdentakjallaranum, miðvikudaginn 9. ágúst kl. 21:30. Aðgangur ókeypis. Student Cellar, University of Iceland, Wednesday 9 August at 9:30 p.m. Free admission. Theo og Hugo eiga saman rafmagnaða stund á kynlífsklúbbi í París en það sem byrjaði sem skyndikynni vindur fljótt upp á sig og verður að einhverju sem gæti fylgt þeim alla ævi. Þessi krassandi mynd vann Teddy- áhorfendaverðlaunin í Berlín 2016 og hefur farið sigurför um heiminn á kvikmyndahátíðum. Að sýningunni lokinni verða pallborðsumræður þar sem rætt verður um hvaða tabú eru ennþá til staðar í hinsegin kvikmyndum, og um stöðu hinsegin kvikmynda á Íslandi. Theo and Hugo share an electric moment in a Paris sex club, but that fleeting moment soon spirals into something that can change their lives forever. This provocative film won the Teddy audience award at the 2016 Berlinale. After the screening, there will be a panel discussion about taboo subjects in queer films, as well as the status of queer cinema in Iceland. 13

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.