Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2017, Blaðsíða 15

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2017, Blaðsíða 15
FRÆÐSLUVIÐBURÐURKYNSEGIN LÍF OG KYNSEGIN BARÁTTA QUEER LIFE AND QUEER STRUGGLE Stúdentakjallaranum, fimmtudaginn 10. ágúst kl. 12:00. Aðgangur ókeypis. The Student Cellar, University of Iceland, Thursday 10 August at 12 p.m. Free admission. Hvað er kynsegin? Hver er staða kynsegin fólks á Íslandi og hver eru þeirra helstu baráttumál? Alda Villiljós, formaður Trans Íslands og stofnandi Kynsegin Íslands, mun fræða okkur um hugtakið kynsegin og skoða veruleika kynsegin fólks í íslensku samhengi. Kynsegin aktívistarnir Ugla Stefanía Kristjönu- Jónsdóttir og Fox Fisher munu segja frá reynslu sinni af kynsegin baráttunni í Bretlandi en þar hafa þau meðal annars haldið sýndarbrúðkaup og rökrætt við Piers Morgan í Good Morning Britain. Viðburður fer fram á ensku. What is non-binary? What is the situation of non-binary people in Iceland and what are they fighting for? Alda Villiljós, chair of Trans Iceland and Non-binary Iceland, will talk about what being non-binary means as well as the situation of non-binary people in Iceland. Non-binary activists Ugla Stefanía Kristjönu- Jónsdóttir (Owl) and Fox Fisher will tell us about their experiences of fighting for rights and recognition of non-binary people in Britain. They have, amongst other things, held a mock wedding and taken on Piers Morgan on Good Morning Britain. Event in english. HIV, HINSEGIN FÓLK OG SAMFÉLAGSMIÐLAR HIV, LGBTQI PEOPLE AND SOCIAL MEDIA FRÆÐSLUVIÐBURÐUR Stúdentakjallaranum, fimmtudaginn 10. ágúst kl. 17:00. Aðgangur ókeypis. The Student Cellar, University of Iceland, Thursday 10 August at 5 p.m. Free admission. Fjöldi HIV nýsmita á Íslandi bendir til þess að þörf sé á viðameiri aðgerðum og umræðum um HIV og alnæmi. Á þessum viðburði verður staða hinsegin samfélagsins, þá sérstaklega karla sem stunda kynlíf með körlum, rædd í tengslum við HIV. Sjónum verður sérstaklega beint að orðræðunni um HIV sem ríkir á samfélagsmiðlum. Fulltrúar frá HIV Íslandi, m.a. Einar Þór Jónsson formaður félagsins, ásamt Todd Kulczyk, ráðgjafa Samtakanna ‘78, munu flytja erindi og sitja fyrir svörum en Hilmar Hildar Magnúsarson stýrir umræðum. Viðburður fer fram á íslensku. The HIV infection rate indicates that there is a need for more action and discussions of HIV and AIDS. At this event the situation of the queer community, especially men who have sex with men, will be discussed in connection to HIV. A special focus will be on the HIV discourse on social media. Einar Þór Jónsson, chair of HIV Iceland, and Todd Kulczyk, counsellor at Samtökin ‘78, will give talks and answer questions. Hilmar Hildar Magnúsarson will be moderator. Event in Icelandic. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.