Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2017, Qupperneq 18

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2017, Qupperneq 18
HÝRIR HÚSLESTRAR QUEEREADS Stúdentakjallaranum, föstudaginn 11. ágúst kl. 17:00. Aðgangur ókeypis. The Student Cellar, University of Iceland, Friday 11 August at 5 p.m. Free admission. Bókmenntaviðburður Hinsegin daga sló enn og aftur í gegn á síðasta ári og hefur fest sig rækilega í sessi sem einn skemmtilegasti viðburður ársins. Aðdáendur glæpasagna geta glaðst því lesið verður upp úr óútkominni bók Lilju Sigurðardóttur, Búrinu, sem mun koma út um næstu jól. Þá mun skáldið Kristín Ómarsdóttir lesa upp úr verkum sínum, en hún hefur gefið út ljóð, smásögur, skáldsögur og leikrit, og önnur valin hinsegin skáld stíga á stokk. Ýmislegt mun koma á óvart í ár en töluvert miklar líkur eru á spennandi leynigesti sem mun ekki svíkja áhorfendur. Viðburður fer fram á íslensku Reykjavik Pride invites you once again to enjoy a poetic Friday afternoon of Icelandic literary readings and performances. Poet Kristín Ómarsdóttir will perform and there will be a dramatic reading from the unpublished book Búrið by Lilja Sigurðardóttir. In addition to that a selection of queer poets will perform – and be prepared for a surprise guest. Event in Icelandic. Ljóðasamkeppni Ertu inni í ljóðaskápnum? Áttu örsögur í skúffunni sem þrá að verða sýnilegar? Núna er rétti tíminn til að opna sig því Hinsegin dagar efna til ljóðasamkeppni í samstarfi við Sirkústjaldið, vefrit um listir og menningu. Hinsegin skáld, jafnt óreynd sem reynsluboltar, eru hvött til að senda inn ljóð eða örsögur og taka þannig þátt í að efla og auka við hina blómlegu menningu okkar. Þátttakendur sendi texta í tölvupósti á netfangið sirkustjaldid@gmail.com fyrir 8. ágúst. Dómnefnd skipuð þremur einstaklingum – fulltrúa Hinsegin daga, Sirkústjaldsins og einum óháðum aðila – fær textana nafnlausa í hendurnar og henni eru ekki veittar upplýsingar um höfunda fyrr en þrjú verðlaunaverk hafa verið valin. Úrslit verða tilkynnt á Hýrum húslestrum á Hinsegin dögum föstudaginn 11. ágúst þar sem verðlaunatextarnir verða enn fremur fluttir. Vinningsverkin verða birt á Sirkústjaldinu (www.sirkustjaldid.is). HINSEGIN BÓKMENNTAGANGA QUEER LITERATURE WALKING TOUR Borgarbókasafninu í Grófinni, Tryggvagötu 15, föstudaginn 11. ágúst kl. 19:00. Aðgangur ókeypis. Reykjavik City Library, Tryggvagata 15, Friday 11 August at 7 p.m. Free admission. Starfsfólk Borgarbókasafnsins hefur fundið til ýmislegt úr hinum hýra bókakosti safnsins og býður nú til göngu um slóðir hinsegin bókmennta í miðborginni. Farið verður á milli áhrifastaða sögu og sagna og lesið úr textum gagnkynhneigðra jafnt sem hinsegin rithöfunda, sem veita innsýn í samfélag, líf og yrkisefni þeirra. Meðal höfunda sem eiga efni á leslistanum má nefna Kristínu Ómarsdóttur, Sjón, Elías Knörr og Evu Rún Snorradóttur. Lagt verður af stað úr Grófinni kl. 19 og gangan tekur um klukkustund. Viðburður fer fram á íslensku. The Reykjavík City Library staff has picked out a few books from the library’s queer catalog, and invites you to join them for a guided walking tour centered on queer literature in downtown Reykjavík. The tour will visit a few places central or peripheral to queer texts, authored by queer and straight writers, and hear excerpts from stories and poetry which may give insight into the community, life and writing of queer individuals. Among the authors whose works are on the reading list are Kristín Ómarsdóttir, Sjón, Elías Knörr and Eva Rún Snorradóttir. This hour-long tour starts at the library in Tryggvagata at 7 p.m. Event in Icelandic. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.