Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2017, Qupperneq 53

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2017, Qupperneq 53
Hvaða ráð myndir þú gefa ungu fólki sem hefur áhuga á listum og listsköpun? Alltaf þessi klassík: fylgja hjartanu og ekki láta neitt koma í veg fyrir það. Ekki reyna að þóknast öðrum, gerðu það sem þú vilt. Þetta er þitt líf og þú átt bara þetta eina líf. Þú ert hér til að upplifa til fulls og eina skylda þín er að finna hamingjuna. Að lokum, hvað er næst á dagskrá hjá þér? Næst á dagskrá hjá mér er að klára BA-gráðuna frá Listaháskóla Íslands og svo er stefnan sett á meistaragráðu í framhaldinu. Ég er einnig að vinna að spennandi verkefni varðandi ferðaþjónustu fyrir hinsegin fólk. Það er allt í startholunum svo best er að segja ekki of mikið en það mun væntanlega taka stóran hluta af mínum tíma. Síðan hef ég verið að vinna að bók sem byggð er á reynslu minni í allnokkurn tíma og ég hlakka til að geta einbeitt mér að því verkefni þegar tækifæri gefst. Og svo er innst í skúffunni tónlistarsköpun. Ég auglýsti á Hinseginspjallinu á Facebook eftir fólki til að stofna hinsegin hljómsveit og það voru margir til í tuskið – það er ekki loku fyrir það skotið að ég muni setja það af stað í vetur. Og að lokum hef ég alltaf ætlað mér að stofna listamannarekið gallerí, sem er eitthvað sem ég klárlega geri þegar réttu aðstæðurnar skapast. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.