Fréttablaðið - 15.05.2021, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 15.05.2021, Blaðsíða 42
Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að f inna á www.jardboranir.is. Upplýsingar um starf ið veitir Torfi Pálsson, mannauðsstjóri í síma 585-5290 eða torfip@jardboranir.is. Sækja skal um starfið á www.jardboranir.is fyrir 23. maí næstkomandi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Vélfræði, vélstjórn eða sambærileg menntun • Gott vald á ensku • Reynsla af viðhaldi og viðgerðum stórra tækja og/eða vinnuvéla • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi • Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð VÉLSTJÓRI Jarðboranir leita að öflugum aðila í starf vélstjóra. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf á framkvæmdasvæðum við djúpboranir eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir, hér á landi og erlendis. Helstu verkefni vélstjóra eru viðhald og viðgerðir véla og tækjabúnaðar sem tilheyrir borflota félagsins. Um er að ræða vökvakerfi,rafbúnað, loftþrýstikerfi sem og annan búnað. Viðkomandi kemur til með að sinna vaktavinnu. Vinnslustöðin hf. er í hópi stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins. Vinnslustöðin á og gerir út alls 7 skip til uppsjávarveiða, togveiða og netaveiða. Fyrirtækið stundar botnfiskvinnslu, saltfiskverkun, humarvinnslu og vinnslu á uppsjávarfiski og rekur fiskimjölsverksmiðju auk söluskrifstofa á helstu mörkuðum erlendis. Nánari upplýsingar má finna á vsv.is. Verkefnastjóri Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða öflugan aðila í stöðu verkefnastjóra. Verkefnastjóri starfar á skrifstofu Vinnslustöðvarinnar og er hlutverk hans m.a. að hafa umsjón með nýframkvæmdum og stærri viðhaldsverkum, þar á meðal hönnun og framkvæmd þeirra. Meginverkefni verkefnastjóra: Kröfur til umsækjenda: • Ráðgjöf og hönnun vegna nýframkvæmda og stærri viðhaldsverka. • Skipulagning, áætlanagerð og kostnaðareftirlit. • Yfirstjórn og daglegt eftirlit við framkvæmdir. • Eftirfylgni með tíma- og kostnaðaráætlunum og með undirverktökum. • Eftirlit með að unnið sé samkvæmt verksamningum, verklýsingum og teikningum. • Annast samskipti við hönnuði og yfirvöld. • Skjalfestir framvindu verka og utanumhald gagna. • Þyngst vegur reynsla á sviði verkefnastjórnunar stórra nýframkvæmda og viðhaldsverka. • Þekking og reynsla af framleiðsluferlum í fiskvinnslu er kostur. • Góð þekking og reynsla á sviði byggingarmála. • Háskólamenntun á sviði byggingamála eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi, s.s. verkfræði eða tæknifræði. • Góð almenn tölvukunnátta, ásamt kunnáttu í teikniforritum. • Nákvæmni í vinnubrögðum. • Frumkvæði, ábyrgð og samskiptalipurð. • Búseta í Vestmannaeyjum er skilyrði. Nánari upplýsingar veitir: Lilja Björg Arngrímsdóttir (lilja@vsv.is) í síma 488 8000. Umsóknir óskast sendar á lilja@vsv.is. Kynningarbréf ásamt ferilskrá þar sem fram koma ítarlegar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf fylgi umsókninni. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2021. Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.