Fræðaþing landbúnaðarins - Mar 2011, Page 353
VEGGSPJÖLD | 353
og kom ekki fyrir í eldri skógum, engjaskraut hafði mesta þekju í eldri endurheimtum
skógum en tildurmosi var algengur bæði í eldri endurheimtum skógum og í
náttúrulegum skógum.
Þessar niðurstöður sýna greinilega breytingar á tegundasamsetningu botngróðurs við
endurheimt birkiskóga í átt að tegundasamsetningu náttúrulegra birkiskóga:
Smárunnar og melagambri voru ríkjandi í botngróðri ungra endurheimtra birkiskóga
en grös, klóelfting og mosarnir tildurmosi og engjaskraut voru ríkjandi í botngróðri
eldri endurheimtra skóga og í gamalgrónum náttúrlegum birkiskógum.
Þakkir
Verkefnið Kolbjörk var styrkt af Umhverfis- og orkurannsóknarsjóði Orkuveitu
Reykjavíkur 2008-2010. Páll Kolka sá um að leggja út flesta Kolbjarkarreitina ásamt
Ágústu Helgadóttur, Guðrúnu Stefánsdóttur, Steinunni Skúladóttur, Ástu Kristínu
Guðmundsdóttur og höfundum. Ásta Kristín Guðmundsdóttir tók þátt í
gróðurmælingum á öllum svæðunum 2009 og Anne Bau, Ágústa Helgadóttir, Brian
Slater, Guðrún Stefánsdóttir, Jón Ragnar Örlygsson og Jóhann Þórsson unnu að
uppskerumælingum. Við þökkum öllum þessum aðilum þeirra framlag.
Heimildir
Aradóttir, Á.L., 1991 Population biology and stand development of birch (Betula pubescens Ehrh.) on
disturbed sites in Iceland. Ph.D. dissertation, Department of Range Science, Texas A&M University,
College Station, Texas.
Aradóttir, Á.L. & Eysteinsson, T., 2005. Restoration of birch woodlands in Iceland. Í: Restoration of
boreal and temperate forests (ritstj. Stanturf, J. A. & Madsen, P.) CRC Press, Boca Raton, bls. 195-
209.
Björn Traustason & Arnór Snorrason, 2008. Stærð skóglendis á Íslandi byggt á CORINE flokkun.
Fræðaþing landbúnaðarins 5: 123-130.
CBD, 2010. Updating and revision of the Strategic Plan for the post-2010 period. Tenth meeting,
Conference of the Parties to the Convention on Biological Diversity, Nagoya, Japan, 18-29 October
2010. Sótt 16. nóvember 2010 á http://www.cbd.int/nagoya/outcomes/.
Danfríður Skarphéðinsdóttir, Ása L. Aradóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Þröstur Eysteinsson, Skúli
Björnsson, Jón Geir Pétursson, Borgþór Magnússon & Trausti Baldursson, 2007. Vernd og endurheimt
íslenskra birkiskóga. Skýrsla og tillögur nefndar. Umhverfisráðuneytið, Reykjavík.
Guðmundur Halldórsson, Arnor Snorrason, Ása. L. Aradóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Edda S.
Oddsdóttir, Ólafur Eggertsson, Páll Kolka & Ólafur Arnalds, 2009. Kolbjörk - endurheimt
birkivistkerfa og kolefnisbinding. Fræðaþing landbúnaðarins 6: 438-442.
Hunziker, M., 2011. A study on above- and belowground biomass and carbon stocks as well as
sequestration of mountain birch (Betula pubescens Ehrh.) along a chronosequence in southern Iceland.
M.Sc. thesis, Department of Environmental Sciences, University of Basel.
Kristín Svavarsdóttir (ritstj.), 2006. Innlendar víðitegundir: líffræði og notkunarmöguleikar í
landgræðslu. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti.
Snorri Sigurðsson, 1977. Birki á Íslandi (útbreiðsla og ástand). Í: Skógarmál (ritstj. Hákon
Guðmundsson o.fl.). Edda. Reykjavík, bls. 146-172.
Wöll, C., 2008. Treeline of mountain birch (Betula pubescens Ehrh.) in Iceland and its relationship to
temperature. Diploma thesis in Forest Botany, Department of Forestry, Technical University, Dresden.