Fræðaþing landbúnaðarins - mar. 2011, Síða 413
VEGGSPJÖLD | 413
nú og síðar? Hver eru brýnustu verkefni rannsókna og þróunar í landbúnaði? Hvernig
er ferli afurðar til neytandans best fyrir komið? Hvernig er æskilegt að ná fram
hagkvæmni í landbúnaðinum? Eru hagkvæmni einhver takmörk sett? Með því að
draga fram viðhorf bændanna til slíkra málefna mun lókalismi íslenskra bænda
kortlagður og settur í pólitískt samhengi. Jafnframt verður hægt að ráða af slíkum
niðurstöðum sjálfbæra þróun í landbúnaði bædurnir aðhyllast.
Í ljósi hækkandi meðalaldurs meðal bænda og þýðingu ungra bænda fyrir framtíð
greinarinnar verður megináherlsa lögð á unga bændur (≤40) í rannsókninni. Einnig
verða viðhorf lífrænna bænda fléttuð inn í greininguna. Tekin verða djúpviðtöl við
bændur úr báðum hópum, viðtölin afrituð og greind. Spurningakönnun, byggð á
niðurstöðum viðtalanna, verður síðan lögð fyrir alla unga bændur á Íslandi.
Gagnaöflun er hafin og mun rannsókninni lokið fyrir lok árs 2011. Verkefnið hefur
verið styrkt af Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar.
Staðbundinn landbúnaður hefur mikilvægu hlutverki að gegna gagnvart samfélagi og
umhverfi. Þrátt fyrir að öflugur landbúnaður sé stundaður á Íslandi í dag gefa
áframhaldandi þrýstingur hnattvæðingaraflanna og sóknarfæri á innanlandsmarkaði
góða ástæðu til að ígrunda stöðu íslensks landbúnaðar. Viðhorf og þekking bænda
sjálfra, einkum ungra bænda, geta gefið góða vísbendingu um það hverjir eru helstu
möguleikar í eflingu íslensks lókalisma og sjálfbærrar þórunar í landbúnaði.
Arnór Snæbjörnsson, Drífa Hjartardóttir, Eiríkur Blöndal, Jón Geir Pétursson, Ólafur Eggertsson og
Þórólfur Halldórsson, 2010.
Reykjavík: Sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytið.
DuPuis, E. Melanie og David Goodman, 2005. Should we go “home” to eat?: toward a reflexive
politics of localism í 21: 359371.
Guthman, Julie, 2008. Neoliberalism and the making of food politics in California” í 39:
11711183.
Kings, D., & Ilbery, B., 2010. The environmental belief systems of organic and conventional farmers:
Evidence from centralsouthern England í 26: 437448.
Kirchmann, Holger, Guðni Thorvaldsson, Lars Bergström Martin Gerzabek og Olof Andrén, 2008.
Fundamentals of Organic Agriculture – Past and Present, í Kirchman og Bergström (ritstj.)
Holland, Dordrecht: Springer.
O´Hara, Sabine U. og Sigrid Stagl, 2001. Global Food Markets and Their Local Alternatives: A Socio
Ecological Economic Perspective. 22: 533554.
Sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytið, 2010.
Skoðað 23. febrúar 2010 á
http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatengt/nr/9917
Tovey, Hilary, 2008. Local Food’ as a Contested Concept: Networks, Knowledges and Power in Food
based Strategies for Rural Development. 16:
21–35.