Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.2021, Síða 1

Víkurfréttir - 17.03.2021, Síða 1
ALLT FYRIR ÞIG ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR ASTA@ALLT.IS 560-5507 JÓHANN INGI KJÆRNESTED JOHANN@ALLT.IS 560-5508 DÍSA EDWARDS DISAE@ALLT.IS 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR ELINBORG@ALLT.IS 560-5509 PÁLL ÞOR- BJÖRNSSON PALL@ALLT.IS 560-5501 PÓSTHÚSSTRÆTI LAUGARDAGINN 20. MARS FRÁ KLUKKAN 12.00-13.00 OPIÐ HÚS 24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar FLJÓTLEGT OG GOTT! Sóma samloka m/túnfisksalati Corny súkkulaði 50 gr Hámark Súkkulaði og kókos 54% 169 kr/stk áður 369 kr 119 kr/stk áður 149 kr 20% 399 kr/stk áður 589 kr 32% Vegna grjót hruns í kjöl far öflugra jarðskjálfa á Reykja nesi undan- farna daga, hvetur lögreglan á Suðurnesjum göngufólk til að gæta var úðar í fjall lendi á Reykjanesi. Ekki er þó einungis hætta á ferð- inni í fjalllendi á svæðinu, heldur einnig við strendur skagans sem sjávarbjörg og hamrar eru. Vart hefur orðið við mikið grjóthrun af völdum skjálftanna úr sjávar- hömrum vestan við Festarfjall í grennd við Grindavík. Gera má ráð fyrir slíku hruni víðar, svo sem við Krýsuvíkurbjarg og Valahnjúk við Reykjanesvita. „Vegna hugsanlegra eldsumbrota á Reykjanesskaga er af öryggis- ástæðum biðlað til fólks að fylgjast vel með fréttaflutningi um mögu- legar takmarkanir á umferð, gang- andi og akandi í grennd við Fagra- dalsfjall. Sérstaklega óskum við eftir því að fólk forðist vegslóða á sama svæði,“ segir jafnframt í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Varað við hruni eftir skjálfta Berklasmit greindist nýlega á Hrafnistu Nesvöllum í Reykja- nesbæ. Frá þeim tíma hefur verið unnið að nánari greiningum tilfella og 16. mars var lagt berklapróf fyrir alla starfsmenn heimilisins í kjölfar jákvæðrar svörunar meðal tveggja starfsmanna við berklaprófi í hefð- bundinni heilbrigðisskoðun. Niður- stöður rannsókna sýna að enginn sem rannsakaður hefur verið er smitandi. Einnig er fyrirhugað að gera berklaprófanir hjá íbúum heimilisins og verða þeir ásamt ættingjum upp- lýstir um þá framkvæmd og hvenær hún fer fram. Þessir starfsferlar hafa verið unnir í fullu samráði við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Göngudeild sóttvarna. Göngudeild sóttvarna sinnir berklavörnum utan sjúkrahúsa og sér um smitrakningu í samvinnu við staðbundin heilbrigðisyfirvöld vakni grunur um berklasmit. Berklar eru orsakaðir af bakteríu sem er næm fyrir sýklalyfjum. Nokkrum sinnum á ári vaknar grunur um berklasmit hér á landi. Hefst þá rakning á hugsan- legu smiti sem sérstaklega beinist að þeim sem gætu hafa verið í nánum samskiptum við viðkomandi. Enginn greinst með smitandi berkla Hér sést vel hvernig hrunið hefur úr bjarginu vestan Festarfjalls og einnig hversu sprungið það er eftir skjálftana síðustu daga. VF-mynd: Jón Steinar Sæmundsson Berklasmit greindist nýlega á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ. Miðvikudagur 17. Mars 2021 // 11. tbl. // 42. árg.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.