Skessuhorn - 30.06.2021, Page 17
Miðvikudagurinn 30. júní
18:00 Álmaðurinn
Álmaðurinn er öðruvísi þríþrautarkeppni þar sem
náttúruperlur Akraness koma við sögu, Akrafjall og
Langisandur. Keppni hefst við bílastæði hjá
Akraneshöll.
Fimmtudagurinn 1. júlí
10:00 - 18:00 Bókasafn Akraness
„Bland í poka“ skúlptúrasýning Tinnu Royal
(sýning er opin til 9. júlí).
11:00 - 18:00 Gallerý Snotra
Litla músin verður með efni og barnaföt til sölu í
Gallerý Snotru að Kirkjubraut 5.
12:00 - 17:00 Opnar vinnustofur á Ægisbraut 30
Myndlist og textílvefnaður. Tinna Royal bæjarlista-
maður Akraness 2020 verður með opið í Royal
sjoppunni.
14:00 Setning Írskra daga á Akratorgi
Götumálun í írskum fánalitum (ef veður leyr).
Íþróttaálfurinn, Solla Stirða og Halla Hrekkjusvín
kíkja í heimsókn.
16:00 Akraborgarinn
Heiðmar trúbador í portinu, Kirkjubraut 11.
16:00 - 17:30 Grillveisla Húsasmiðjunnar
Hin árlega grillveisla Húsasmiðjunnar er fyrir löngu
orðin fastur liður á hátíðinni. Það er tilvalið að líta
við og fá sér eina með öllu.
16:00 - 22:00 Nerf byssur og vatnaboltar
Á túni við Suðurgötu 91-95.
17:00 „Kellingarnar“ ganga um bæinn
Þema göngunar er íþróttir. Gangan hefst við
Bjarnalaug. Samstarf Leikfélagsins Skagaleik-
okkurinn og Bókasafns Akraness.
19:30 Tónleikar í Vinaminni
Det Danske Drengekor, fjölbreytt efnisskrá.
Stjórnandi: Emil Ritter, Skólabraut 19.
21:30 Sundlaugarpartý á Jaðarsbökkum fyrir
ungmenni
Árgangar 2006-2008 eru velkomnir
milli 21:30-23:00.
Árgangar 2001-2005 eru velkomnir
milli 23:30-01:30.
Minnum á að viðburðurinn er tóbaks-, áfengis- og
vímuefnalaus.
Rauð
hærða
sti
Íslend
ingur
inn?
Best s
krey�
a
gatan
Viltu taka þá� í keppninni
Rauðhærðasti Íslendingurinn?
Er metnaður í skreytingu í
þinni götu?
Lá�u okkur vita
irskirdagar@akranes.is
Kallabakarí
verður með
bakkelsi með
írsku ívafi
Akranesviti er
opinn alla daga
frá kl. 12-16
Kíktu við
Guðlaug opin
virka daga
kl. 12-20 og um
helgar kl. 10-18
Vertu velkomin
22:00 Útgerðin
DJ Össur Máni, Stillholti 16-18.
22:00 - 23:30 P-max rúntur
P-max rúntur fyrir sundlaugarpartýið. Nánari
upplýsingar verða birtar á facebooksíðu Hvíta
hússins.
Föstudagurinn 2. júlí
10:00 - 17:00 Byggðasafnið í Görðum
Komdu í heimsókn, ný grunnsýning og ratleikur
fyrir börn.
10:00 - 18:00 Bókasafn Akraness
„Bland í poka“ skúlptúrasýning Tinnu Royal
(sýning er opin til 9. júlí).
11:00 - 18:00 Gallerý Snotra
Litla músin verður með efni og barnaföt til sölu í
Gallerý Snotru að Kirkjubraut 5.
12:00 - 17:00 Opnar vinnustofur á Ægisbraut 30
Myndlist og textílvefnaður. Tinna Royal bæjarlista-
maður Akraness 2020 verður með opið í Royal
sjoppunni.
13:00 - 16:00 Café Kaja
Ísvagn frá Skúbb verður á svæðinu, Stillholti 23.
13:00 - 16:00 Líf og fjör við Akratorg
Tónlist og aðrar uppákomur.
13:00 - 18:00 Stúdíó Jóka
Opnar vinnustofur. Kaf og nýbakaðar vöfur í
boði, Skagabraut 17.
14:00 Úrslit um best skreyttu götuna
Úrslit um best skreyttu götuna tilkynnt á
facebooksíðunni okkar „Írskir dagar á Akranesi“.
Best skreytta gatan fær glaðning í grillið í boði
Frystihússins.
14:00 - 16:00 Fyrirmyndarfótbolti út um allan bæ
Fjörið verður í formi fótboltabingós og verða
bingóspjöld afhent á Akratorgi. Það er 4. okkur
kvenna ÍA /Skallagríms í knattspyrnu sem stendur
fyrir gleðinni, nánari lýsing á www.skagalif.is
14:00 Akraborgarinn
DJ Marinó í portinu, Kirkjubraut 11.
14:00 - 17:00 Listasýning í Tónlistaskóla Akraness
Kíkju í kaf og skoðaðu verk eftir Almar Daða og
Freydísi Björgu, Dalbraut 1.
14:00 - 20:00 Karnival á Merkurtúni
Frábær fjölskyldutilboð.
15:00 - 18:00 Hindrunarbraut við Kirkjubraut
Eitthvað sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara,
50 metra löng þrautabraut.
16:00 - 17:30 Myndlistarsýning
Þátttakendur á myndlistarnámskeiði hjá Ernu
Hafnes verða með opnun á sýningu í vinnuskúr
Ernu að Vesturgötu142.
16:00 - 22:00 Nerf byssur og vatnaboltar
Á túni við Suðurgötu 91-95.
18:00 Götugrill um allan bæ
23:00 Útgerðin
Trúbadorinn Heiðmar Eyjólfs heldur uppi stuðinu,
Stillholti 16-18.
23:15 - 02:55 Gamla kaupfélagið
Ingi Bauer í stóra salnum og Mummi á píanóinu í
hliðarsalnum. Hlökkum til að sjá ykkur.
Laugardagurinn 3. júlí
08:00 - 13:00 Opna Guinness á Garðavelli
Texas scramble mót með glæsilegum vinningum.
10:00 - 12:00 Sandkastalakeppni í boði Hans og
Grétu við Guðlaugu
Tilvalin fjölskyldusamvera. Verðlaun veitt í fjórum
okkum.
10:00 - 17:00 Byggðasafnið í Görðum
Komdu í heimsókn, ný grunnsýning og ratleikur
fyrir börn.
11:00 - 12:00 Helgasund til minningar um Helga
Hannesson
Sjóbaðsfélag Akraness stendur fyrir sjósundi frá
Sementsbryggju að Langasandi. Keppendur eru á
eigin ábyrgð. Nánari upplýsingar er að nna á
Facebook síðu félagsins. Siglingafélagið Sigurfari
verður bæði með kynningu á seglbátum sem eru
notaðir til kennslu sem og kayjökum. Boðið verður
upp á að prufa.
11:00 - 13:00 Froðubolti í Garðalundi
Ungmennaráð Akraness stendur fyrir froðubolta
í Garðalundi fyrir aldurshóp 16 ára og eldri.
Skráning verður á Hvíta hús Instagramminu
en einnig er hægt að skrá lið í gegnum
hvitahusid@gmail.com (lágmark 5 í liði).
11:00 - 14:00 Gallerý Snotra
Litla músin verður með efni og barnaföt til sölu í
Gallerý Snotru að Kirkjubraut 5.
11:00 - 22:00 Nerf byssur og vatnaboltar
Á túni við Suðurgötu 91-95.
12:00 Akraborgarinn
Lifandi tónlist í portinu, Kirkjubraut 11.
12:00 - 16:00 Götumarkaður Café Kaju
Söluaðilar skulu skrá þátttöku fyrirfram á
irskirdagar@akranes.is.
12:00 - 17:00 Opnar vinnustofur á Ægisbraut 30
Myndlist og textílvefnaður. Tinna Royal bæjarlista-
maður Akraness 2020 verður með opið í Royal
sjoppunni.
12:00 - 21:00 Keilusalur Akraness
Opið í Keilusal Akraness, kíktu við að Vesturgötu
130.
13:00 - 16:00 Café Kaja
Ísvagn frá Skúbb verður á svæðinu, Stillholti 23.
13:00 - 17:00 Veltibílinn
Gefur notendum kost á að nna hversu mikilvægt
er að nota bílbelti, hvort sem það er í framsæti
eða aftursæti, Skagabraut 43.
13:00 - 17:00 Andlitsmálun við Akratorg
Fimleikafélag Akraness býður krökkum í
andlitsmálun við Akratorg.
13:30 - 16:30 Skemmtidagskrá á Akratorgi
BMX Bros, töframaðurinn Jón Víðis, Rauðhærðasti
Íslendingurinn 2021 krýndur og margt eira.
14:00 - 17:00 Listasýning í Tónlistaskóla Akraness
Kíkju í kaf og skoðaðu verk eftir Almar Daða og
Freydísi Björgu, Dalbraut 1.
14:00 - 18:00 Kynning á pílu
Pílufélag Akraness býður gestum í pílukennslu,
Vesturgötu 130.
14:00 - 20:00 Götubitar á hjólum
Matarvagnar verða fyrir utan Hafbjargarhúsið á
Breiðinni. Hægt verður að borða inni og skoða um
leið niðurstöður úr hugmyndsamkeppni nemenda
LBHÍ um skipulag Breiðarinnar og sviðsmynda-
vinnu fyrir Hafbjargarhúsið.
14:00 - 20:00 Karnival á Merkurtúni
Frábær fjölskyldutilboð.
16:00 - 18:00 Hálandaleikarnir við Byggðasafnið
Hálandaleikar Hjalta Úrsus og annarra
heljarmanna, Garðaholti 3.
20:30 Tónleikar á þyrlupallinum við Akranesvöll
Ingó veðurguð stígur á stokk í boði Club 71.
Helgi Björns og reiðmenn vindanna ásamt góðum
gestum halda uppi stuðinu.
23:00 Útgerðin
Trúbadorinn Arnar Friðriks heldur uppi stuðinu,
Stillholti 16-18.
23:15 - 02:55 Gamla kaupfélagið
Ingi Bauer í stóra salnum. Hlökkum til að sjá ykkur.
Sunnudagurinn 4. júlí
10:00 - 17:00 Byggðasafnið í Görðum
Komdu í heimsókn, ný grunnsýning og ratleikur
fyrir börn.
12:00 - 18:00 Keilusalur Akraness
Opið í Keilusal Akraness, kíktu við, Vesturgötu
130.
14:00 - 14:30 Leikhópurinn Lotta í Garðalundi
Fjórir þekktir Lottu leikarar mæta á svæðið með
frábært skemmtiatriði unnið upp úr Litlu gulu
hænunni. Atriðið er prýtt fallegum boðskap,
frábærum húmor að hætti Lottu og góðum lögum.
Grillin verða heit. Allir eru hvattir til að taka með
sér á grillið og eiga notalega stund.
14:00 - 20:00 Karnival á Merkurtúni
Frábær fjölskyldutilboð.
16:00 - 16:30 Leikhópurinn Lotta í Garðalundi
Fjórir þekktir Lottu leikarar mæta á svæðið með
frábært skemmtiatriði unnið upp úr Litlu gulu
hænunni. Atriðið er prýtt fallegum boðskap,
frábærum húmor að hætti Lottu og góðum lögum.
Grillin verða heit. Allir eru hvattir til að taka með
sér á grillið og eiga notalega stund.
Myndlistarviðburður
Tónlistarviðburður
Fjölskylduvænn viðburður
Viðburður sem kostar
Bláfáninn
Munið að merkja okkur með í stemninguna
á Instagram @akraneskaupstadur #irskirdagar
Við vekjum athygli á því að það er 23 ára
aldurstakmark á tjaldstæðið alla hátíðina
Notum umhversvænan samgöngumáta,
göngum, hjólum eða hoppum á milli viðburða
Írskir dagar
á Akranesi
Munum að gæta að
persónulegum sóttvörnum
Allir viðburðir munu
birtast á skagalif.is
Viðburðir geta
tekið breytingum