KSK-blaðið - 01.12.1991, Page 11
KSK - BLAÐIÐ
urnesjadaga" í febrúar þar sem vakin var
sérstök athygli á vörum framleiddum á
Suðurnesjum. Þá höfum við undanfarin ár
haldið veglega upp á afmæli versl-
unarinnar í nóvember með mörgum til-
boðum, getraunaleikjum, kynningum og
boðið upp á afmælistertu og fleira
skemmtilegt." —=^———■
Bjarsýnn á
jólasölu
En hvað segir
verslunarstjór-
inn í Samkaup
um komandi
jólasölu? „I öllu
svartsýnistalinu
er ég bara
nokkuð bjart-
sýnn, sérstak-
lega fyrir mat-
vöruna. Við
höfum haft
svolita sérstöðu
„...viö gerum
allt til að halda
verðinu niðri og
reynum að hag-
ræða eins og
hægt er til að við-
halda góðri þjón-
ustu og næsta
skref í þeim mál-
um er strika-
merking vara..."
í kjötinu. Kjöt-
selsvörurnar hafa verið þær vinsælustu hér
á Suðurnesjum og þekktar fyrir gæði.
Jólasteikurnar frá okkur hafa aldrei svikið.
Þá munum við bjóða mjög gott úrval af
ýmsum jólavörum sem hafa verið að
streyma inn í búðina síðustu vikurnar. En
við munum einnig bjóða upp á margvísleg
jólatilboð í búsáhaldadeild og fatadeild
þannig að jólastemmningin verður í al-
gleymingi í Samkaup nú í desember" sagði
Gylfi Kristinsson, verslunarstjóri að lok-
um.
GYLFI
Kristinsson, verslunarstjóri í Samkaup er þrátt fyrir hrakspár manna almennt í
verslun nokkuö bjartsýnn á jólaverslun. „Viö stöndum vel aö vígi í matvörunni meö
Kjötsels-vörur sem eru mjög vinsælar. Þá verðum viö meö mörg jólatilboð fyrir
þessi jól“.
VELJUM
mwmm
50% lægra verð!
Hvers vegna þekkta
merkjavöru þegar
verðmunurinn getur
orðið alit að' 50%?
11