KSK-blaðið - 01.12.1991, Side 26

KSK-blaðið - 01.12.1991, Side 26
KSK ■ BLAÐIÐ Svona hvít og einföld auglýsing segir náttúrlega ekki mikið þegar vekja á athygli á málningu en.... veröldin er sem betur fer ekki bara hvít heldur í öllum regn- bogans litum. Það er Sjafnar-málningin líka. Komdu og ræddu við okkar menn í málningardeildinni, þá Ragnar og Hjalta. Þeir veita þér ráðgjöf um litaval og allt sem þú þarft að vita áður en þú ferð að mála. Ef þú þarft að mála fyrir jól þá ertu heppin(n) því við bjóðum 20% afslátt af allri innimálningu til jóla. Járn og Skip v/ Víkurbraut Sími 15405 26

x

KSK-blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: KSK-blaðið
https://timarit.is/publication/1571

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.