KSK-blaðið - 01.12.1991, Síða 28

KSK-blaðið - 01.12.1991, Síða 28
KSK - BLAÐIÐ Ánægöir viðskiptavinir Kjötsels: -segja veitingamennirnir Axel Jónsson og Bjarni Ólason Kjötvinnslan Kjötsel hefur í mörg ár þjónustað Suður- nesjamenn með úrvals kjöt- vöru hvers konar. Kjötselsvör- ur eru á boðstólum í öllum Kaupfélagsverslunum og mörgum öðrum verslunum á Suðurnesjum. Þá eru vel flestir veitingastaðir á Suðurnesjum í viðskiptum við Kjötsel. Aðalsmerki Kjötsels í gegn- um tíðina hefur verið að bjóða úrvals kjötvöru og góða þjón- ustu. En hvað segja við- skiptavinir Kjötsels. Gefum tveim þeirra, Axeli Jónssyni í Matarlyst, Glóðinni og K-1 7 og Bjarna Ólasyni í Veit- ingahúsinu við Bláa lónið orð- ið: „Það er mörg atriði sem gera það að verkum að ég skipti einungis við Kjötsel. I fyrsta lagi vil ég minnast á að hrein- læti er í fyrirrúmi á vinnu- staðnum, þjónustan er hreint afbragð, gæði eru mjög góð og þá er starfsfólk allt í Kjötseli til fyrirmyndar. Síðast en ekki síst þá eru verðin í Kjötseli þau lægstu sem gerast á mark- aðnum. Sem sagt; öll mín bestu meðmæli til Birgis Scheving og hans fólks" sagði Axel Jónsson. „Ég segi með ánægju frá því að við verslum einungis við Kjötsel. Þar fáum við allt sem • Axel Jónsson m ■ • Bjarni Ólason við þurfum og bestu gæði sem hans fólks eru góð og fagleg laust hæstu mögulegu ein- völ er á. Aðalsmerki Birgis og vinnubrögð. Ég gef þeim hik- kunn" sagði Bjarni Ólason. ------------------ ----------------------- ------------• Helga Guömundsdóttir • Kjötselsvörur eru í miklu úrvali, allt frá áleggi upp í stór- starfsmaöur Kjötsels setur steikur. kjötfars í væna hrærivélina. 28

x

KSK-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: KSK-blaðið
https://timarit.is/publication/1571

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.