Morgunblaðið - 05.01.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 2021
Nám & námskeið
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 15. janúar 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir klukkan 12 þriðjudaginn 12. janúar
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu flóru
sem í boði er fyrir þá sem stefna á frekara nám.
–– Meira fyrir lesendur
Á miðvikudag: Norðvestan 5-13
m/s með þurru og björtu veðri, en
lítilsháttar él á norðanverðu land-
inu. Kólnandi veður, frost 2 til 8 stig
síðdegis. Á fimmtudag: Suðvestan
3-8 framan af degi, víða léttskýjað og frost 3 til 13 stig. Bætir í vind vestantil á landinu
síðdegis, þykknar upp þar með snjókomu og síðar rigningu og hlýnandi veðri.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2007 –
2008
10.05 Innlit til arkitekta
10.35 Merkisdagar – Ferm-
ing
11.05 Útsvar 2007-2008
12.00 Grænir fingur 1989-
1990
12.15 Heimaleikfimi
12.25 Fullveldisöldin
12.40 Skyndimegr-
unartilraunin
13.30 Besta mataræðið
14.30 Það kom söngfugl að
sunnan
15.45 Heragi
16.35 Íþróttaafrek sögunnar
17.05 Matur og munúð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr
18.29 Anna og vélmennin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Heragi
20.50 Gert við gömul hús
21.00 Síðasta konungsríkið
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Blóð
23.05 Svikamylla
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.08 The Late Late Show
with James Corden
13.48 American Housewife
14.09 The Block
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 mixed-ish
20.00 The Block
21.00 Innan vi dör
22.00 Why Women Kill
22.45 The Chi
00.15 The Good Fight
01.00 Stumptown
01.45 Nurses
02.30 Gold Digger
03.25 The Arrangement
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Jamie: Keep Cooking
and Carry on
10.30 First Dates
11.15 NCIS
12.00 Friends
12.35 Nágrannar
13.00 Grand Designs
13.45 Eldhúsið hans Eyþórs
14.15 Your Home Made Per-
fect
15.15 Life and Birth
16.00 Ramy Yousseff: Feel-
ings
16.55 Veep
17.35 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Vedur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 MasterChef Junior
19.50 Shark Tank
20.40 Hell’s Kitchen USA
21.20 S.W.A.T.
22.05 Warrior
23.05 True Detective
24.00 True Detective
00.55 Girls’ Night Out
02.20 First Dates
20.00 Bókahornið
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Stjórnandinn
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Jól á Bessastöðum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: At-
ómstöðin.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
5. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:14 15:54
ÍSAFJÖRÐUR 11:53 15:24
SIGLUFJÖRÐUR 11:38 15:06
DJÚPIVOGUR 10:52 15:15
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 5-15 m/s, hvassast norðvestanlands. Dálitlar skúrir eða él, en þurrt á austan-
verðu landinu. Hiti 0 til 5 stig. Vestlæg átt, 3-8 á morgun. Él um landið vestanvert, dálítil
rigning eða slydda suðaustanlands, en þurrt norðaustantil á landinu. Hiti um frostmark.
Martraðir eru oftar en
ekki furðulegar. Þann-
ig dreymdi mig um
daginn að ég væri
kominn í íslenska
landsliðið í knatt-
spyrnu og beið á
bekknum nötrandi af
ótta yfir því að ég yrði
sendur inn á í mikil-
vægum leik. Verra
gæti það varla verið
þar sem ég kann lítið
sem ekkert fyrir mér í þeirri íþrótt. Sem betur fer
var ég ekki sendur inn á en landsliðið tapaði svo
svakalega að annað eins hafði ekki sést frá Dana-
leiknum sögufræga.
Ekki bætti úr skák þegar næsti kafli martrað-
arinnar tók við en hann snerist um áramótaskaup
hins hryllilega árs 2020. Skaupið var auðvitað
ömurlegt, ekki einn einasti fyndinn brandari. Það
var álíka fyndið og kórónuveiran sem veldur
Covid-19. Og það sem kórónaði ömurleikann var
sú ákvörðun leikstjóra og handritshöfunda að
hafa ekkert lokalag. Skaupið endaði bara allt í
einu og fjölskyldan sat hnípin eftir í stofunni. Að
vísu endaði hið raunverulega skaup á slöppu loka-
lagi en annað í því þótti mér fyndið.
Það hefði verið í takt við árið 2020 að hafa
skaupið ömurlegt. En sem betur fer var það bara
mjög skemmtilegt og höfundar þess eiga hrós
skilið fyrir að takast á við þetta annus horribilis.
Vonandi verður 2021 annus mirabilis.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Skelfilegt skaup og
martraðarleikur
Varamaður Ljósvakarit-
ara leið í martröð eins og
varamanninum sem
Laddi lék eftirminnilega.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Herbert Guðmundsson mætti í við-
tal í morgunþáttinn Ísland vaknar
þar sem hann gerði upp árið 2020
og deildi með þeim Kristínu Sif,
Ásgeiri Páli og Jóni Axeli hvað hef-
ur drifið á daga hans á liðnu ári.
Venjulega er nóg að gera hjá Her-
berti en vegna Covid-19 hafa und-
anfarnir tíu mánuðir verið mjög ró-
legir hjá honum. Hann segist því
hafa nýtt tímann vel í að skapa
tónlist. Á síðasta ári undirgekkst
Herbert hjartaþræðingu eftir að í
ljós kom að um 70% þrenging var í
vinstri kransæð hans. Um tíma
stundaði Herbert búddisma en nú
segist hann hættur þeirri iðju og
viðurkennir að vera kominn aftur
„heim til Guðs“. Viðtalið við Her-
bert má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Dó næstum því
og fann Guð aftur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 0 skýjað Algarve 13 léttskýjað
Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 2 skýjað Madríd 5 léttskýjað
Akureyri 5 léttskýjað Dublin 3 skýjað Barcelona 9 léttskýjað
Egilsstaðir 4 heiðskírt Glasgow 2 heiðskírt Mallorca 8 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 4 skýjað Róm 7 skýjað
Nuuk -4 snjókoma París 3 alskýjað Aþena 14 þrumuveður
Þórshöfn 6 súld Amsterdam 2 skýjað Winnipeg -2 léttskýjað
Ósló -5 heiðskírt Hamborg 2 skýjað Montreal -2 alskýjað
Kaupmannahöfn 1 alskýjað Berlín 1 skýjað New York 4 skýjað
Stokkhólmur 0 skýjað Vín 3 þoka Chicago -3 alskýjað
Helsinki -1 skýjað Moskva -1 snjókoma Orlando 14 heiðskírt
Þriðja þáttaröð ævintýralegra spennuþátta sem gerast á Englandi á síðari hluta
níundu aldar. Heilsu Alfreðs hrakar og draumur hans um sameinað England fjar-
lægist. Uhtred verður að grípa í taumana og takast á við nýja ógn, hina dönsku
Sigrid. Aðalhlutverk: Emily Cox, Alexandre Willaume, Alexander Dreymon, Tim-
othy Innes og Tobias Santelmann. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 21.00 Síðasta konungsríkið 1:10