Morgunblaðið - 07.01.2021, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.01.2021, Blaðsíða 49
Kælismiðjan Frost leitar að öflugum fjármálastjóra til að sinna daglegum fjármálum og rekstri fyrirtækisins ásamt því að bera ábyrgð á gæða- og mannauðsmálum. Um nýtt starf er að ræða og mun fjármálastjóri taka virkan þátt í þróun þess. Fjármálastjóri mun hafa starfsstöð á Akureyri. Starfið er umfangsmikið og krefjandi en fjármálastjóri ber meðal annars ábyrgð á daglegri fjárstýringu, áætlanagerð og uppgjörum. Hann sér um skýrslugjöf, miðlun stjórnendaupplýsinga, samskipti við fjármálastofnanir og viðskiptavini, innlenda sem erlenda. Gæða- og mannauðsmál heyra einnig undir fjármálastjóra. FJÁRMÁLASTJÓRI Hæfnikröfur og eiginleikar: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af rekstri • Mikil alhliða fjármálaþekking • Mikil greiningarhæfni og framsýni • Leiðtogahæfni og víðtæk stjórnunarreynsla • Framúrskarandi samskiptahæfni • Þekking á gæðamálum • Reynsla og áhugi á mannauðsmálum • Góð enskukunnátta • Traust og áreiðanleiki Kælismiðjan Frost hefur verið í fararbroddi í uppbyggingu og þjónustu kælikerfa allt aftur frá árinu 1993. Fyrirtækið er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu með starfsstöðvar á Akureyri, í Garðabæ, á Selfossi og í Danmörku. Verkefni fyrirtækisins eru bæði hér á landi og erlendis. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 60 manns. Sjá nánar á www.frost.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2021. Umsókn óskast fyllt út á hagvangur.is. Upplýsingar um starfið veita Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is og Stefanía Hildur Ásmundsdóttir, stefania@hagvangur.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.