Morgunblaðið - 07.01.2021, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 07.01.2021, Blaðsíða 72
ER Í FULLUM GANGI! ALLT AÐ 50% AFVÖLDUM VÖRUM 30. des. - 8. feb. Útsalan ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga og sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 50-70% AF JÓLAVÖRUM Sýningin Nær- myndir, á nýjum málverkum Að- alheiðar Valgeirs- dóttur, verður opn- uð í dag í sal Sambands ís- lenskra myndlist- armanna í SÍM- húsinu Hafnar- stræti 16. Er opið frá kl. 14 til 19. Eins og í fyrri verk- um sínum leitar Aðalheiður innblásturs í náttúruna og hverful augna- blik tímans með tilvísunum í gróður, trjágreinar, líf- rænar agnir, vatn, veður og önnur fyrirbæri. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýn- ingum hér á landi og erlendis, auk þess að vera sjálf- stætt starfandi listfræðingur og vinna við sýningar- stjórn. Nærmyndir Aðalheiðar Valgeirs- dóttur sýndar í SÍM-húsinu FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 7. DAGUR ÁRSINS 2021 Sími: 569 1100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is Í lausasölu 697 kr. Áskrift 7.530 kr. Helgaráskrift 4.700 kr. PDF á mbl.is 6.677 kr. iPad-áskrift 6.677 kr. Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir gekk í gær til liðs við norska knattspyrnuliðið Arna-Björnar eftir að hafa leikið lengi með Djurgården í Stokkhólmi. Hún er komin á fulla ferð eftir að hafa eignast tvíbura á síð- asta ári og stefnir að því að vinna sér sæti í íslenska landsliðinu á nýjan leik fyrir Evrópumótið sem fram fer á næsta ári. »60 Guðbjörg stefnir á að komast aftur í mark íslenska landsliðsins ÍÞRÓTTIR MENNING hafa góða yfirsýn,“ segir Hugrún Dögg og vísar meðal annars til þess að þegar einn sé búinn með sitt verk- efni skipti miklu máli að sá næsti sé tilbúinn að taka við. „Þetta er mikil nákvæmnisvinna vegna þess að skórnir þurfa að vera þægilegir. Almennt eru flestir skór settir saman eins og Legó- kubbar, en við förum flóknu leiðina, gerum allt frá grunni.“ Skórnir þeirra eru seldir víða um heim, en kórónuveirufaraldurinn hefur hægt á starfsem- inni eins og öllu öðru og þau sýndu til dæmis ekki á tískuvikunni í París á liðnu hausti. „Við höfum krossað fingur í þeirri von að allt samstarfsfólk komist í gegnum faraldurinn heilt á húfi. Við erum öll í þessu saman og frábært hefur verið að finna fyrir stuðningi úr öllum áttum. Við vinnum ekki með hraða að leiðarljósi heldur leggjum áherslu á nákvæmni.“ Á nýliðnu ári héldu þau upp á 20 ára verslunarrekstur við Laugaveg, byrjuðu með tvær hendur tómar en brosa nú allan hringinn. „Hönnunin hefur verið sem ævintýri og á því verður engin breyting á nýju ári. Við lítum á þetta sem leik og ætlum að fara valhoppandi í gegnum árið. Margt spennandi er á döfinni og við höfum ekki verið svona spennt fyrir nýju ári í mörg ár.“ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hönnuðirnir og hjónin Hugrún Dögg Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað yfir 1.600 mismunandi handgerð skópör og látið framleiða þau í Portúgal og á Spáni undir merkjum Kron by Kronkron í nær einn og hálfan áratug. „Við hönn- uðum fyrst skó saman 2007 og þeir fóru í sölu árið eftir, en síðan byrj- uðum við með eigin fatalínu 2009,“ segir Hugrún Dögg. Ástríðan hefur rekið þau áfram og haldið þeim gangandi, en þau eiga par af öllum skóm, sem þau hafa sent frá sér. „Við erum skóástríðufólk frá grunni,“ segir Hugrún Dögg sem er menntuð sem fatahönnuður. „Þetta er í blóðinu, við höfum ekkert annað val. Þetta er okkar tjáning, dagbókin okkar. Svona líður okkur, eins og lit- ríku ástríðufullu skópari. Segja má að við sjáum lífið í lit, þar sem ólík lit- brigði, réttu tónarnir og áferðin gefa okkur gleði, kraft og hugrekki í næstu skref. “ Valhoppa í gegnum árið Frá því þau byrja að teikna skópar og þar til það kemur í sölu líður um eitt og hálft til tvö ár, að sögn Hug- rúnar Daggar. Hún segir að þegar þau hafi staðið á byrjunarreit hafi handverksfólk verið úti í kuldanum að miklu leyti og öll áhersla lögð á fjöldaframleiðslu. Þau hafi lagt áherslu á að leita uppi fólk sem hafi sérhæft sig í iðn sinni, og það hafi gef- ið góða raun. „Á bak við hvert skópar geta verið 40 ólíkir einstaklingar,“ segir hún um sköpunina. Í þessu sambandi bendir hún á að þau njóti til dæmis góðs af eldra fólki, sem búi afskekkt og hafi sérhæft sig í því að vefa, flétta eða steinleggja með höndunum. „Við tengjum þetta fólk saman og vinnuferlið tekur langan tíma, vegna þess að hver og einn þarf sinn tíma.“ Hjónin vinna alla frum- vinnu hér heima og eru með mörg pör í takinu á hverjum tíma. „Við þurf- um að huga að mörgu og Ástríðufullt skópar  Hafa hannað yfir 1.600 mismunandi handgerð skópör og eiga par af þeim öllum  Margt spennandi á döfinni Hönnuðir Hjónin Hugrún Dögg Árnadóttir og Magni Þorsteinsson sjá lífið í lit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.