Morgunblaðið - 27.02.2021, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.02.2021, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2021 SÉRBLAÐ Fermingarblaðið hefur verið eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 8. mars. Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 12. mars Á sunnudag: Suðvestan 13-20 m/s, hvassast á V-landi og síðar á N-landi. Víða él, en léttskýjað austanlands. Hiti um eða yfir frostmarki. Dregur úr vindi um kvöldið og úrkomuminna. Á mánudag: Suðvestan 8-13 og lítilsháttar él eða skúrir, en bjartviðri um landið austan- vert. Hiti breytist lítið. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Poppý kisukló 07.32 Kátur 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Lestrarhvutti 08.13 Hið mikla Bé 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Kiljan 10.40 Skiptiganga kvenna 11.40 Lesblinda 12.10 Músíkmolar 12.25 Skiptiganga karla 13.50 Vikan með Gísla Mar- teini 14.35 Gettu betur 15.35 James Cameron: Vís- indaskáldskapur í kvikmyndum 16.20 Madeline 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.45 Daði og gagnamagnið 20.25 My Best Friends Wedd- ing 22.10 Gandhi Sjónvarp Símans 11.00 The Block 12.09 The Block 12.55 Dr. Phil 14.30 West Brom – Brighton 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 Four Weddings and a Funeral 19.05 Life in Pieces 19.30 Vinátta 20.00 Það er komin Helgi BEINT 21.10 Begin Again 22.50 The Duke of Burgundy Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Monsurnar 08.30 Vanda og geimveran 08.40 Tappi mús 08.50 Latibær 09.00 Heiða 09.20 Blíða og Blær 09.45 Víkingurinn Viggó 09.55 Leikfélag Esóps 10.05 Mæja býfluga 10.15 Mia og ég 10.40 Lína Langsokkur 11.05 Angelo ræður 11.10 Angry Birds Stella 11.20 Hunter Street 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Modern Family 14.05 Draumaheimilið 14.40 Leitin að upprunanum 15.30 The Great British Bake Off 16.20 The Masked Singer 17.25 Í kvöld er gigg 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Fjölskyldubingó 20.00 About Time 22.05 Endless 23.35 The Green Mile 20.00 Matur og heimili (e) 20.30 Heima er bezt (e) 21.00 Sir Arnar Gauti (e) 21.30 Kaupmaðurinn á horn- inu (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Að vestan - frá Vest- fjörðum 21.30 Taktíkin - Eiki Helgason 22.00 Að norðan 22.30 Eitt og annað – úr Föstudagsþáttum #2 22.30 Föstudagsþátturinn með Villa 23.00 Íþróttabærinn Akureyri – Samantekt 23.30 Samfélagsleg áhrif jarðganga – Vaðlaheið- argöng 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ástir gömlu meistaranna. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Þræðir: Mannsröddin. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.15 Gestaboð. 14.05 Útvarpsleikhúsið: We- sele!. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 27. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:41 18:41 ÍSAFJÖRÐUR 8:52 18:40 SIGLUFJÖRÐUR 8:35 18:22 DJÚPIVOGUR 8:12 18:08 Veðrið kl. 12 í dag Úrkomulítið norðaustan til á landinu, en víða rigning annars staðar og talsverð rigning með köflum sunnanlands. Hiti víða 5 til 10 stig, en jafnvel hlýrra austanlands. Það er einhver sjarmi við leyndardómsfulla þætti. Þáttaröð að nafni Behind Her Eyes, sem er sýndur á Netflix, er þar engin undantekning - ég var strax staðráðin í að skrifa pistil um þessa frábæru þætti en þegar ég settist við lykla- borðið áttaði ég mig á að ég hef ekki hugmynd um hvað þeir fjalla um. Í byrjun kynnist söguhetjan, Louise, manni og eiga þau lítilsháttar ástarlot en daginn eftir mætir hún í vinnuna til þess eins að sjá að maðurinn er nú orðinn yfirmaður hennar. Hann er leyndardóms- fullur geðlæknir og sýnt er stuttlega frá stirðu sam- bandi hans og eiginkonunnar, sem virðist eiga í lyfjavanda. Þau eru nýflutt í bæinn og auðvitað vit- um við ekkert um þeirra fortíð en hún er í besta falli tortryggileg. Söguhetjan Louise er síðan alltaf að labba í svefni og dreyma martraðir á meðan, sem hún segir eiginkonu mannsins síðan frá. Þær rákust á hvora aðra og ákváðu auðvitað að hittast í bolla? Eiginkonan starir inn í sál hennar og manni líður einhvern veginn eins og hún beri ábyrgð á mar- tröðunum eða búi yfir einhverju yfirnáttúrulegu. Ég vil fá að vita sem minnst um það því um leið og einhverjir töfrar eða eitthvað óraunverulegt á sér stað – þá missir maður athyglina. Eins og ég greindi frá áðan þá hef ég ekki hugmynd um hvað þessir þættir fjalla um. Mig langar heldur eiginlega ekkert að vita það, því stundum er svo spennandi að vita ekki neitt. Ljósvakinn Veronika Steinunn Magnúsdóttir Svo frábært, ég veit ekkert um þetta Eiginkonan Augnaráðið segir allt sem segja þarf. Ljósmynd/Kynningarefni 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Hörður Torfason, sviðslistamaður, söngvaskáld og mannréttinda- baráttumaður, safnar fyrir útgáfu á nýrri plötu á Karolina Fund. Platan ber nafnið Dropar og verður hún gefin út í 250 eintökum seinni hlutann í mars. Þeir Logi Berg- mann og Siggi Gunnars heyrðu í Herði í Síðdegisþættinum en í ár verða 50 ár liðin síðan hann gaf út sína fyrstu plötu. Á plötunni verður að finna tólf söngva sem Hörður flytur einn með gítar en flestir þeirra voru teknir upp 1. júlí árið 2010. Viðtalið við Hörð má nálgast í heild sinni á K100.is. Gerir upp fortíðina í nýrri plötu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 7 skýjað Brussel 9 léttskýjað Madríd 16 heiðskírt Akureyri 6 skýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 14 heiðskírt Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 10 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 12 heiðskírt Róm 16 heiðskírt Nuuk -4 skýjað París 11 heiðskírt Aþena 16 heiðskírt Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg 1 alskýjað Ósló 7 heiðskírt Hamborg 7 léttskýjað Montreal -5 heiðskírt Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 8 léttskýjað New York 5 heiðskírt Stokkhólmur 8 heiðskírt Vín 16 heiðskírt Chicago 2 léttskýjað Helsinki 2 heiðskírt Moskva 4 skýjað Orlando 25 heiðskírt  Daði Freyr Pétursson og félagar í Gagnamagninu flytja framlag Íslands í Eurovisi- on-söngvakeppninni í ár. Ævintýrið hófst með þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og til stóð að hópurinn keppti í fyrra með laginu Think about things þegar hætt var við keppnina. Lagið sló engu að síður rækilega í gegn og í þessum heimild- arþáttum verður farið yfir sögu hópsins hingað til og fylgst með undirbúningi fyr- ir keppnina í Rotterdam. Framleiðsla: Núll og Nix. RÚV kl. 19.45 Daði og gagnamagnið 1:2 Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.