Morgunblaðið - 01.03.2021, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2021
Á þriðjudag: SA-læg átt, 5-10 m/s
og dálítil slydda eða rigning S- og V-
lands. Snýst í NA-átt með snjókomu
norðan og austan til um kvöldið. Hiti
0 til 6 stig en vægt frost um kvöldið.
Á miðvikudag: A-læg átt, 5-13 m/s. Styttir upp N- og A-lands um morgun en rigning eða
súld SV-til og dálítil snjókoma á Vestfjörðum. Frost 0-5 stig, en hiti 0-5 stig S- og V-lands.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2008-
2009
09.35 Hvað höfum við gert?
10.05 Bækur og staðir
10.15 Mósaík 2000-2001
11.00 Eldað úr afskurði
11.30 Grænir fingur 1989-
1990
11.45 Bækur og staðir
11.55 Íslenskur matur
12.20 Heimaleikfimi
12.35 Eldað með Ebbu
13.05 Veröld Ginu
13.35 Ljósmyndari ársins
14.05 Innlit til arkitekta
14.35 My Best Friends Wedd-
ing
16.15 Pricebræður elda mat
úr héraði
16.45 Grænmeti í sviðsljósinu
17.00 Martin læknir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Loðmundur
18.08 Skotti og Fló
18.15 Hæ Sámur – 49. þáttur
18.22 Stuðboltarnir
18.33 Nellý og Nóra
18.40 Sammi brunavörður
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Hvað getum við gert?
20.10 Sitthvað skrítið í nátt-
úrunni
21.00 Kynþroskinn – Líkaminn
stækkar og röddin
breytist
21.10 Ævina á enda
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Tímaritið Rolling Stone:
Á ystu nöf – Fyrri hluti
Sjónvarp Símans
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Man with a Plan
19.40 Superstore
20.10 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
21.00 The Rookie
21.50 Blue Bloods
22.35 Mayans M.C.
23.30 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 The Goldbergs
10.30 Women on the Verge
11.00 Major Crimes
11.40 Um land allt
12.20 Last Man Standing
12.35 Nágrannar
12.55 The Office
13.15 Modern Family
13.40 Suits
14.20 Planet Child
15.05 The Grand Party Hotel
16.05 MasterChef Junior
16.45 First Dates
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Um land allt
19.50 Supernanny US
20.35 All Rise
21.20 Tin Star: Liverpool
22.15 60 Minutes
23.00 Magnum P.I.
23.40 Death Row Stories
00.25 Warrior
20.00 Þórsmörk – friðland í
100 ár
20.30 Þórsmörk – friðland í
100 ár
21.00 21 Dánaraðstoð
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
21.00 Blandað efni
21.30 Blandað efni
22.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að vestan – frá Vest-
fjörðum
20.30 Taktíkin – Sigurbjörn
Árni Arngrímsson
fjörðum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Grettis
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
1. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:34 18:47
ÍSAFJÖRÐUR 8:44 18:46
SIGLUFJÖRÐUR 8:28 18:29
DJÚPIVOGUR 8:05 18:15
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 8-15, en hægari sunnan og vestan til. Bjartviðri um landið A-vert, annars skýj-
að og dálítil él fram eftir morgni. Hiti 0 til 5 stig en hlýrra í hnúkaþey á Austfjörðum..
VIKA 8
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18.
SAVE YOUR TEARS
THEWEEKND
SPURNINGAR (FEAT. PÁLL ÓSKAR)
BIRNIR
EF ÁSTIN ER HREIN (FEAT. GDRN)
JÓN JÓNSSON
SEGÐUMÉR
FRIÐRIK DÓR
DRIVERS LICENSE
OLIVIA RODRIGO
BLINDING LIGHTS
THEWEEKND
FLJÚGÐU BURT DÚFA
AUÐUR
RÓLEGUR KÚREKI
BRÍET
CALLING MY PHONE
LIL TJAY,6LACK
MIDNIGHT SKY
MILEY CYRUS
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Manúela Ósk Harðardóttir er þegar
byrjuð að leita að nýjum kepp-
endum í Miss Universe Iceland-
keppnina sem haldin verður næsta
haust. Það var hún Elísabet Hulda
Snorradóttir sem bar sigur úr být-
um á síðasta ári og fer hún út að
keppa í aðalkeppninni 16. maí. Ma-
núela var í viðtali við Helgarútgáf-
una á K100 sem er alla laugardaga
frá 09 til 12. Þar segir hún aðspurð
að aðalkeppni Miss Universe sé
álíka stór viðburður og Eurovision.
Nú er búið að opna fyrir skráningar
í næstu keppni sem haldin verður í
haust og er opið fyrir þátttöku út
mars. Viðtalið við Manúelu er hægt
að nálgast í heild sinni á K100.is.
Manúela leitar að
drottningum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 9 heiðskírt Algarve 16 skýjað
Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 11 heiðskírt Madríd 14 léttskýjað
Akureyri 5 rigning Dublin 8 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir 3 heiðskírt Glasgow 9 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 9 heiðskírt Róm 17 heiðskírt
Nuuk -5 snjókoma París 11 heiðskírt Aþena 11 skýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg -15 heiðskírt
Ósló 6 heiðskírt Hamborg 6 skýjað Montreal 2 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 heiðskírt Berlín 4 alskýjað New York 5 skýjað
Stokkhólmur 8 heiðskírt Vín 7 heiðskírt Chicago 7 þoka
Helsinki 4 heiðskírt Moskva 0 snjókoma Orlando 27 léttskýjað
Hörkuspennandi þættir frá HBO og meðframleiðanda Banshee-þáttanna, Jona-
than Tropper. Þættirnir eru byggðir á skrifum Bruce Lee um kínversk leyni-
samtök í San Francisco undir lok nítjándu aldar og blóðug átök þeirra á milli.
Leikstjóri þáttanna er Justin Lin sem leikstýrði Fast and Furious.
Stöð 2 kl. 00.25 Warrior 1:10